Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1925, Page 76
1924
76
16. tafla. (C 0-
Sjúklingar
Sjúkrahús frá fyrra ári komnir á árinu alls á árinu Fullur bati
M. K. M. K. M. K. M. K.
St. Jósephs Rvík 29 55 332 441 361 496 » »
Farsóttahúsið Rvík 8 10 56 64 64 74 50 47
Frakkneska Rvik 1 2 19 60 67 72 86 » »
Patreksfjarðar » » 39 4 39 4 25 1
Þingeyrar 3 1 23 9 26 10 12 2
ísafjarðar 9 10 62 43 71 53 40 33
Hólmavíkur JS » 5 6 5 6 3 3
-pHvammstanga » » » » » 34
-r-Blönduós » » » » » » 43
Sauðárkróks 8 ö 50 54 58 60 44 43
Akureyrar 12 23 145 121 157 144 94 78
Húsavíkur 1 3 9 16 10 19 6 14
Þórshafnar 1 » 10 1 11 1 8 1
Vopnafjarðar » 1 14 3 14 4 12 1
Brekku 1 » 5 1 6 1 2 »
Seyðisfjarðar 3 3 20 17 23 20 13 7
Eskifjarðar -j-Laugaráss 1 » 2 » 26 10 7 27 12 22 l 3
Á s j ú k r a h tí s u n u m voru gerðar nokkrar endurbætur. Á Patreksf. var gert
líkhús, á Þingeyri blóm- og trjágarður. Á ísaf. var keyptur rúmfatnaður handa nál.
50 sjúkl., hjúkrunargögn o. fl. Á Hvammstanga var ein stofa i læknisbústaðnum
tekin fyrir skurðstofu. Á Sauðárkr. var miðstöðvarhitun sett í sjúkrah. og veita
fyrir heitt og kalt vatn. Á Húsavík var sjúkraskýlið flutt í nýja læknisbústaðinn.
Eru þar 4 herb. með 8—9 rúmum, miðstöðvarhita, heitu og köldu vatni, frárensli
og vatnssalerni.
F æ ð i. Á Akureyri og ísaf. leggja sjúkrahúsin fæði til, á Hólmavík, Hvamms-
tanga, Þórshöfn, Brekku og Laugarási læknirinn. Á hinum sjúkrah. leggur forstöðu--
kona eða forstöðum. það til.
Hjúkrun. Á Isaf., Sauðárkr., Akureyri, Brekku og Seyðisfirði voru lærðar hjúkr-
unarstúlkur.
B anamein eru þessi talin: St. Jósephs spítali, Rvík: C. intestini 2,
mammae i, uteri 1, ventr. 4, Cyst. ovarii 1, Cholelithiasis 1, Echinococcus hep. 2,
Gangræna senilis 1, Gonorrhoe, seq. 1, Hypertr. prost. seq. 1, Hypernephr. sin. 1,
i!eus 1, Mb. cordis 1, Mb. Basedowii 1, Osteomyel. seq. 1, Paralysis 1, Partus 1,
Pyosalpinx 1, Peritonitis 1, Senilitas 1, Spondylitis 1, Tuberculosis pulm. 3, mening-