Gisp! - 01.06.1991, Qupperneq 44

Gisp! - 01.06.1991, Qupperneq 44
sem áður hafa verið ky nntar á sama vettvangi. Má þar nefna Kosta Ríka, Filipseyjar, Malí og Mósambík. Sýningin mun standa yfir dagana 7.-15. mars ’92 og er áhugasömum bent á lágt verðlag í Portúgal sem og hreinar strendur. J.L.T. Veiðlaunasamkeppni Gisp! Ritstjóm GISP! efnir nú í fyrsta skipti til samkeppni meðal lesenda. Markmiðið er að efla myndasögu- gerð í landinu, uppgötva feimna og vel geymda snillinga sem kartnski eiga í erfiðleikum með að ýta úr vör eða hafa hingaðtil einbeitt sér að öðrum list- greinum og fúlsa ekki við tilbúnu handriti. Öllum er heimil þátttaka, lengdin skal vera 1-2 síður, að sjálfsögðu í svart-hvítu og fyrst skal einungis sent inn ljósrit af síðunum ásamt upplýsingum um þátt- takanda. Ritstjóm skoðar síðan allt með krítísku auga og hefur samband við hina heppnu. Skilafreshtr er til 30.október. Eins og t öllum alvöm verðlauna- samkeppnum af þessu tagi em verð- laun í boði. Þau em, fyrir utan birtingu í blaðinu: 1. Heimsókn í aðalstöðvar Gisp! (kaffi & kleinur innifalið). 2. Símasamtalviðhinnþekktahöfund dagblaðaseríunnar "Ferdinand". 3. Ferð fyrir tvo í Hljómskálagarðinn, fram og til baka (skiptimiði), með viðkomu á Hlemmi (ef þið búið í Austurbænum). 4. Ársáskrift að Gisp! Höfundur handritsins sem hér birtist er Þorvaldur Þorsteinsson, mynd- listamaður. FRIÐA FRIÐA (Fyrir utan lýtalæknisstofu Grettis). Fríða: Þaðhlýturaðverahéma.BANK BANK. (Fríða, fögur en andlega þjökuð, gengur inn). Fríða: Afsakið, en er þetta biðstofan hjá Gretti lýtalæ...Gisp! (Á biðstofunni bíða öll helstu greppitrýni samfélagsins. Fríða sest á meðal þeirra) þöööööööööööögn! SKRÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍf Næsti! (Hurðlæknisstofunnaropnast. Módel kemur út, krypplingur fer inn) SKRÍÍÍÍÍÍÍIÍÍÍ Næsti! (Módel út, krypplingur inn) Fríða:Hann er greinilega 1. flokks lýta- læknir. Hann hlýtur að geta hjálpað mér. SKRÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ Næsti! (Fríða fer inn) Fríða: Sæll, ég heiti... Grettir: Legstu. Grettir: Andaðu d júpt, 10,9,8,7,6,5,5, 5, djúp... (Fríða fer í svæfingarástand, sér sýnir úr fortíð sinni) litla fallega pabbastelpan leyfðu pabba að kyssa... (kynferðislegt áreiti á heimili) fídd-fíííjú sástu þessa? Eltum hana... (áreiti drengja) ahh æhh neiii aaaaaííí (nauðgun) falllllllleg og heieieieieieimsk! (for- dómar þjóðfélagsins) svo fríííííð... Grettir: Fríða... (Fríða vaknar) Grettir: Þessu er lokið. Fríða: Hvemig tókst það? Grettir: Fullkomlega. (Fríða ætlar út sömu leið og hún kom inn) Grettir: Nei, ekki héma út. Það gæti valdið misskilningi. Notaðu spegla- göngin, þá geturðu virt árangurinn fyrir þér á leiðinni út. Fríða: (í speglagöngunum) Þetta er stórkostlegt, hr. Grettir! Fríða: Alveg ógeðslega vel heppnað! (Fríða gengur frjáls út). 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Gisp!

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.