Gisp! - 01.06.1991, Side 64

Gisp! - 01.06.1991, Side 64
a óJ7i. KYNNIR: Pöntunarlisti SMEKKLEYSU: Q BJÖRK OG TRÍÓ G. INGÓLFSSONAR-GLING GLÓ LP kr. 1490/KAS kr. 1590 a BLESS-GUMS LP/KAS kr.l 190/CD kr.1490 Q BLESS-MELTING EP kr.990 Nú fóanleg aftur. Q BLESS-T-Bolur kr.800 Gult og blátt á hvítu. Til í L og XL. Hönnun eftir Martin. a BOOTLEGS-WC MONSTER LP kr.990 Fyrsta plata málmrokkaranna aftur fáanleg. a HARALD C. GEIRSSON-HIN NÝJA SÝN TrúarljóÖ kr.900 a JÓHAMAR-BYGGINGIN SKÁLDSAGA kr.800 Stórkostlegt meistaraverk. Skyldulesning fyrir hugsandi fólk. a JÓN GNARR-MIÐNÆTURSÓLBORGIN Skáldsaga kr.800 Blóðug saga hefndar og ofbeldis. Sönn Drengjabók. a RISAEÐLAN-FAME AND FOSSILS LP/KAS kr.l 1 90/CD kr.1490 a RISAEÐLAN-HOPE/IVAR BONGO 7" kr.400 Ensk útgáfa á tveimur lögum Eðlunnar. a RISAEÐLAN-T-Bolur kr.800 Rautt og svart á hvítu. Byssuhönnun eftir Tóta L. S/L a REPTILICUS-CRUSHER OF BONES LP kr.l 190 Fyrsta flokks frá Dauðapoppurunum geðgóðu. a SYKURMOLARNIR-ILLUR ARFUR LP/KAS kr.990/CD kr.1490 Islensk útgáfa af annarri plötunni. a KRÁARLJÓÐIN Ljóðabox kr.700 Snotur askja. 9 höfundar spreyta sig á kránni. a ÝMSIR-STRUMP KAS kr.500 32 lög, 17 flytjendur, þ.á.m. Sjálfsfróun, Dr.Gunni og Afródíta. a ÝMSIR-WORLD DOMINATION OR DEATH LP/KAS kr. 1200/CD kr. 1600 Safnplata fyrir erl. markað með Smekkleysuböndunum. CD hefur að auki upp á að bjóða sex auka bönd. GLING GLO Metsöluplata Smekkleysu: Björk Guðmundsdóttir ásamt tríói Guðmundar Ingólfssonar. Tvö aukalög á geisladisknum. Sendum í póstkröfu um allt land. Póstkröfukostnaður ekki innifalinn í uppgefnu verði. Klippið út, Ijósritið eða hannið ykkar eigin lista og sendið pantanir til: SMEKKLEYSA-PÓSTÞJÓNUSTA P.O.BOX 1263 121 REYKJAVÍK HIN NYJA SYN GUMS Breiðskífa BLESS loksins komin: 1 3 lög á plötunni, 1 4 á snældu og diski. Það er hægt að japla á GUMS endalaust. Trúarleg Ijóð eftir Harald C. Geirsson. Vonargeisli á ófriSartímum! 64

x

Gisp!

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.