Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1977, Blaðsíða 130
128
1977
Á árinu voru sett þessi lög, er til heilbrigðislöggjafar geta talist
(þar með taldar auglýsingar birtar í A-deild Stjórnartíðinda):
1. Lög nr. 9 12. apríl, um breyting á lögum nr. 95 31. desember
1975, um breytingar á lögum um almannatryggingar, nr. 67/1971.
2. Lög nr. 12 12. apríl, um breyting á lögum nr. 53 22. apríl 1967,
um fávitastofnanir.
3. Lög nr. 14 3. maí, um breyting á lögum nr. 85 21. desember 1971,
um breyting á lögum nr. 30 28. ágúst 1966, um meðferð, skoðun og
mat á sláturafurðum.
4. Lög nr. 27 11. maí, um ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum.
5. Bráðabirgðalög nr. 56 9. ágúst, um breyting á lögum nr. 67/1971,
um almannatryggingar, sbr. lög nr. 96/1971, nr. 62/1974, nr. 13/1975,
nr. 36/1976 og bráðabirgðalög nr. 53/1977.
6. Lög nr. 68 29. desember, um breyting á lögum nr. 67/1971, um al-
mannatryggingar, sbr. lög nr. 96/1971, nr. 112/1972, nr. 62/1974,
nr. 13/1975 og nr. 36/1976.
7. Lög nr. 69 29. desember, um breyting á lögum nr. 67/1971, um al-
mannatryggingar, sbr. lög nr. 96/1971, nr. 62/1974, nr. 13/1975,
nr. 36/1976 og bráðabirgðalög nr. 53/1977.
8. Lög nr. 70 31. desember, um breyting á lögum nr. 9 12. apríl 1977,
sbr. lög nr. 95 31. desember 1975, um breytingar á lögum almanna-
tryggingar, nr. 67/1971.
9. Lög nr. 74 31. desember, um matvælarannsóknir ríkisins.
10. Lög nr. 75 31. desember, um iðjuþjálfun.
11. Lög nr. 76 31. desember, um breyting á lögum nr. 108/1973, um
breyting á læknalögum, nr. 80 23. júní 1969.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru gefnar út
af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1. Reglugerð nr. 2 3. janúar, um breyting á reglugerð um Lyfjaeftir-
lit ríkisins nr. 412/1973.
2. Reglugerð nr. 68 26. janúar, um breyting á reglugerð um greiðslu
almannatrygginga á lyfjakostnaði nr. 107 30. maí 1974.
3. Reglugerð nr. 74 27. janúar, um greiðslur sjúkratryggðra til sam-
lagslækna.
4. Reglugerð nr. 101 3. febrúar, um breyting á reglugerð nr. 250/197®
um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauðsynja-
vara.
5. Reglugerð nr. 106 10. febrúar, um breyting á reglugerð um notkun
eiturefna og hættulegra efna í landbúnaði og garðyrkju og til ut-
rýmingar meindýra nr. 132/1971.
6. Reglugerð nr. 109 10. febrúar, um breyting á reglugerð um gerð
lyfseðla og afgreiðslu lyfja nr. 338 20. nóvember 1973.