Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Blaðsíða 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Blaðsíða 73
SKÝRSLA EITUREFNANEFNDAR Fundir, ráóstefnur, námskeið og tengsl við aðrar nefndir, heirosóknir. Haldnir voru 21 fundir i eiturefnanefnd. Auk nefndarmanna og ráóu- nauta, er sátu nokkra fundi, sátu 8 gestir jafnmarga fundi i nefnd- inni. Nefndarmenn tóku þátt i innlendum og norrænum fundum, samstarfs- nefndum og starfshópum. Föst verkefni Fjallaó var um 105 umsóknir um leyfisskirteini (blá) til þess aó mega kauþa og nota efni og efnasamsetningar i X og A hættuflokkum. Mælt var meó öllum umsóknum nema 6 (64 frá garðyrkjumönnum og garó- yrkjubændum, 13 frá öórum bændum, 5 frá meindýraeyðum, 3 frá skóg- ræktarmönnum og 8 frá öórum).16 tilvikum var ekki tekin endanleg afstaóa til umsókna vegna þess að upplýsingar voru ófullnægjandi. Mælt var meó öllum umsóknum, 16 aö tölu, um leyfisskirteini (rauð) til þess aó mega kaupa og nota tiltekin efni á listum I og II. Mælt var meó öllum umsóknum, 4 aö tölu, um leyfis- skirteini (rauð) til þess aö mega kaupa og nota fenemal og tribrómetanól til útrýmingar á svartbaki og hrafni (3 frá umráóamönnum æóavarps, 1 frá trúnaóar- manni veióistjóra). Ein umsókn barst um leyfisskirteini (rautt) til þess aö mega kaupa og nota mebumalum 20% til aflifunar minka og refa. Var mælt meó umsókninni. Mælt var meö 5 af alls 10 eitur- beiónum um að mega kaupa takmarkaö magn eiturefna á listum I og II. Mælt var meó öllum beiónum, 20 aö tölu, um undanþágu til kaupa á takmörkuðu magni eiturefna i hættuflokki A til nota i landbúnaði og garöyrkju samkvæmt ákvæóum reglugeróar nr. 248/1981. Afgreiddar voru samtals 6 umsóknir um skráningu efna og efnasamsetninga i X, A, B og C hættuflokkum. Var mælt meó skráningu i 5 tilvikum. Þá mælti nefndin meó skráningu nýrra afhendingariláta þriggja áóur skráöra efnasamsetninga. Þar aó auki fjallaói nefndin um allmargar umsóknir, sem ekki hlutu fullnaöarafgreiósu, aóallega vegna ófullnægjandi upplýsinga. Á árinu voru 5 efnasamsetningar i X, A, B og C hættu- flokkum teknar af skrá aó beióni umboósmanna. Gerö var breyting á reglugerð nr. 455/1975 um eftirlit meó framkvæmd ákvæða laga um eiturefni og hættuleg efni nr. 85/1968 þess efnis, aö frá 1. júli 1983 skuli Lyfjaeftirlit rikisins hafa eftirlit með innflutningi eiturefna á lista II likt og gilt hefur um efni á lista I til þessa. Staófest var reglugerö nr. 54/1983 um notkun nitrita og formalins til rotvarnar i bræóslufiski, en reglugeró þessi er sett meö heimild i lögum nr. 85/1968. Ennfremur voru settar með heimild i lögum þessum reglugeró nr. 77/1983 um geró iláta, merkingu og varnaöar- merki varðandi sölu og varöveislu eiturefna og reglugerð nr. 74/1983 um bann vió innflutningi og notkun asbests. Reglugeró þessi gekk i gildi 1. september. Frá þeim tima og til ársloka fjallaði eiturefna- nefnd um 5 umsóknir um undanþágu frá ákvæöum reglugeröarinnar um bann viö innflutningi á asbesti. Nefndin gerói tillögur til heilbrigóis- og tryggingamálaráöuneytisins um tvær breytingar á lögum um eiturefni og hættuleg efni nr. 85/1968. Tillögur þessar til breytinga á lögunum voru nánast formlegs eólis. Nefndin sá hins Vegar ekki ástæóu til þess, aö heildarendurskoðun færi fram á lögunum. Nefndin gerði tillögur aö breytingu á reglugerð nr. 129/1971 varðandi notkun bróms til eyðingar sýkla i baðvatni og merkingu á glösum undir blóósýni, er innihalda 0,2 g af natríum- flúoriði til þess aö rotverja og segaverja sýnin. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.