Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Síða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1983, Síða 75
Telur nefndin aö æskilegt væri aö setja fyrirmæli um notkun þessara efna i reglugeró. Nefndin lýsti áhyggjum sinum yfir förgun notaðs tetraklóretýlens, þar eð veruleg vandkvæói væru á þvi aö farga efninu. Nefndin beindi þeim tilmælum til þeirra, sem selja tetra- klóretýlen, aö þeir sæu til þess, að hreinsuö yröi fita úr notuðu tetraklóretýleni þannig, aö nota mætti efnió á ný i staö þess aó farga þvi. Eiturefnanefnd kom þeim sjónarmiöum á framfæri vió fulltrúa oliu- félaganna þriggja, aó nefndin myndi vilja takmarka magn hexans og benzens i bensini eöa öórum oliuvörum, sem seldar væru á almennum markaói. Þá benti nefndin á, aó æskilegt væri aó setja i regulgerð ákvæöi um hámarksmagn blýs i bensini til eldsneytis. Nefndin lýsti einnig áhyggjum sinum yfir þvi, aó svo virtist sem terpentina gæti valdió vitsmunaskerðingu fyrir aldur fram, ef um langvarandi ákverkun væri aö ræóa. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu var bent á, að oxavarnarefniö BHT (bútýlhýdroxitólúen) heföi reynst geta valdið krabbameini i tilraunadýrum, en efni þetta er leyft aukaefni i matvæli. Itrekuó voru fyrri tilmæli til heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, aö takmarka bæri notkun koffeins sem aukaefni i matvæli. Fjallaö var um erindi Hollustuverndar rikisins þess efnis, hvort banna eigi sölu á sælgæti hér á landi, ef þaó inniheldur etra (etýletra). Nefndin benti i þessu sambandi á, aö sala sælgætis, er innihéldi etra, væri óleyfileg hér á landi. Þá tók nefndin fram, aö ekki væri ástæða aó amast vió klóróformi i sælgæti, ef magn þess væri innan leyfilegra marka (2%). I árslok lést Bragi ölafsson, læknir, sem átt hafói sæti i eitur- efnanefnd frá upphafi og til ársloka 1975. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.