Alþýðublaðið - 10.01.1920, Blaðsíða 4
4
A L Þ Ý Ð U B L A Ð I Ð
I.f. Eiisfijafélag íslanls.
Eins osí kunnugt er, brann hluthafaskrá H.f. Eimskipafélags ís-
lands í aptíimánuði 1915. Heflr að mestu tekist að koma henn í samt
lag aftur á þessum tima sem liðinn er frá því að hún brann, en samt
sem áður vantar oss ennþá nöfu og heimilisfang eigenda eftirfarandi
hlutabiéfa:
A-flokkur:
257 265 302 1046 1053 1677 4003 4752 4808
258 297 303 1047 1054 1821 4004 4753 4809
260 298 304 1048 1590 3940 4068 4756 4815
262 299 305 1049 1670 3997 4069 4757 4818
263 300 455 1051 1671 3998 4748 4793 4959
264 301 1045 1052 1676 4001 4751 4800
B-flokkur:
58 964 966 980 1083 1190 1219
960 965 970 1082 1188 1216
C-flokkur:
1005 1116 1117
Er því hér með skorað á eigendur ofangreindra hlutabréfa að
gefa sig fram hið allra fyrsta, skriflega eða munnlega, á skrifstofu
félagsins i Reykjavík.
Stlórain.
iXáseíq/élagið
heldur fund sunnudaginn 11. þ. m. kl. 2 e: m. í Bárubúð.
Möig mal til umræðu. — Fjölmennið.
Stjómiu.
Xoli konungur.
Eftir Upton Sinclair.
(Frh.).
„Eg helði gaman af að sjá
þann mann, sem krefðist eltirlits-
VOgarmanns".
„Þér eigið við að sá fengi
fy«tr ferðin-f" purðr Hallur
„Ef til vill", svaraði Svíinn
„Ef til vill lélu þeir hann sjá
fynr þvi sjálfan".
„Hvað eigið þér við með þvf?“
„Það að þeir gerðu honum svo
eifitt fynr að hann ylti útaf af
sjalfsdaðum".
Þannig var því varið með
eftiriitsvogarmanninn, félagshhð-
ina og tölurmr og oll önnur rað,
sem ríkið greip til, til þess að
tryggja verkamennina gegn ýms-
urn misfetlum. Það er hverjum
heimilt að trrefjast réttar síns, en
afleiðingin at að gera það er
komin undir skapi yfi'tnannsins.
Aunaðhvoit eitrar hann svo líf
Ve>'kamannsins að við það verður
lítt unandi, eða hann lætur rigna
yfir hann bolbænum og skipun-
un»: Burt með yður — og lísiegt
er að hann hreki hann út með
fótunurn eða rniði skammbyssunni
á enni han?.
XVI.
Einmitt þetta astand gerir kola-
héroðin að þeim mæðudal, sem
þau eru. Til voru þó menn, sem
gatu bjárgað sér, og attu bæði
fjolskyldu og sæmilegt heimili
Væri einhver svo hundheppinn
að komast hjá slysi, eða gifti sig
ekki of ungur og eignaðist ekki
of mörg börn, eða honutn hepn-
aðist að standast freistingar Bakk-
usar, sem alt of margir leita til
vegna ofreyrzlu og einhæfis. og
ef hann siðast en ekki sízt kæmi
sér í mjúkinn við yfirmann sinn
— þá gat hann átt fjölskyldu og
jafnvel sparifé hjá félagmu.
Jerry Minetti, sem varð einn
af beztu vinum Halls, var einn
þessara manna. Hann var frá
Mdano og hét Gerolamo, sem
orðið var að Jerry í „Bræðslu-
pottinum". Hann var um hálf
þrítugt og eins og títt er um ítali,
var hann vel vaxinn. Hallur
kyntist honum, eins og fleirum,
fyrir utan námurnar, á sunnudegi.
Jerry var t ýbuinn að fa sé'- dú^
hafði þvegiA sér og var l >ý
þvegnum, blaum verkamanna'ót-
um, svo að hann varð all ásja-1
legur f sólsl'lninu. Hann gekk
hnarreistur og beinn f baki, «vo
auðséð v->r ,ð a honurn hvödu
lltlar áhygejur ,
En það sem vakti efti teki
Halls, vai- ekkl sjalfur J >-y
heldur þ ð. sem var á h-elu-
honum En það var nak\æ'i.
smækkuð rnynd sjalfs J • >ys
fjórðungsstærð, lfka rneð nýþv gið
andlit og i nýjum, b'aum v r^
mannafötum..
Hann gekk hk» hnarieistui,
beinn f b->ki og aðd-mnarv« rðu
er hann »f ölliim mætti tran p ði
á eftir föður sfnum og reyndi
halda í v>ð hann. Vegna þe s, „ð
a agurslaus og hann drógst aftur
ú' hljóp hann við fót við og við
ot: uaði þá psbba sfnum aftur,
st eiítist við að ganga til jafns
vjð hann, en drógst aftur úr og
hmti fyrri Ieikur hófst.
f
fást í
lljóöíærahúsinu,
Laugaveg 18 B.
(Við hliðina á Apotekinu).
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Olafur Friðriksson.
Pientsmiðjan Gutenberg.