Bæjarins besta - 19.12.1997, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1997 3
Gerðu þína
eigin dagskrá
yfir hátíðirnar
Yfir 4.500 titlar!
Aðeins 500 titlar á kr. 400.-
(ein eldri fylgir frí með)
4.000 titlar á verði frá kr. 100-200
Ath! Allar teiknimyndir fyrir börn
verða á kr. 50.- yfir jól og áramót
Opnunartímar yfir hátíðarnar
Þorláksmessa, 23. desember kl. 16:00 -19:00 og 20:00 -23:00
Aðfangadagur, 24. desember kl. 11:00 -16:00
Jóladagur, 25. desember LOKAÐ
Annar í jólum, 26. desember kl. 17:00 -19:00 og 20:00 -22:30
Gamlársdagur, 31. desember kl. 11:00 - 16:00
Nýársdagur, 1. janúar LOKAÐ
Aðra daga milli jóla og nýárs er opnunartími eins og venjulega
Allar aðrar upplýsingar gefa
dagskrárgerðastjórar Vídeó-
hallarinnar í síma 456 4853
Gleðileg
myndbanda-
jól!
jarstjóra Ísafjarðarbæjar gengu ekki upp
bæjarstjórar til
á mánuði í laun
eftir því að hann drægi upp-
sögn sína til baka og vonum
að hann sjá sér fært að vera
áfram hérna hjá okkur. Hann
fékk góðan frest til að svara
þannig að endanleg niður-
staða liggur ekki fyrir.“
- Er vinna starfshóps um
húsnæðismál grunnskólans
hafin?
„Já, og við stefnum að því
að komast á beinu brautina í
þessu máli sem allra fyrst og
að allar ákvarðanir verði
teknar fyrir vorið.“
- Hvernig er svo andrúms-
loftið í bæjarmálunum þessa
farsældar á nýju ári og vona
að þessari neikvæðu umræðu
um Ísafjarðarbæ, og reyndar
Vestfirði alla, linni og að því
jákvæða verði haldið meira á
lofti. Það er nú ekki síst á
valdi ykkar fjölmiðlamanna
að stuðla að því. Ég óska
íbúum Ísafjarðarbæjar árs og
friðar og bættum hag. Ég er
bjartsýnn og held að við
eigum eftir að rífa okkur upp
úr þessari lægð sem við
óneitanlega höfum verið í,
bæði fjárhagslega og ekki
síður hvað varðar umræðu um
þennan landshluta."
dagana?
„Mér finnst a.m.k. ákaflega
þægilegt andrúmsloft hérna á
skrifstofunni. Ég held að það
þýði ekkert að vera gráta það
sem liðið er, menn verða bara
að einbeita sér að nútíðinni
og framtíðinni.“
Vonar að neikvæðri
umræðu linni
- Það er væntanlega kominn
jóla- og nýárshugur í þig eins
og aðra. Hvers óskar þú íbúum
Ísafjarðarbæjar á nýju ári?
„Ég óska auðvitað öllum
Eftirlíking af gömlu spýtu
jólatré, líklegast smíðað
fyrir síðustu aldamót.
Jólatré frá því um 1940,
smíðað af Gunnari Bjarna-
syni á Ísafirði.
Jólatré frá árinu 1956.
Bókasafnið á Ísafirði
Sýning á gömlum leik-
föngum og jólatrjám
Síðastliðin þrjú ár hefur
bókasafnið á Ísafirði staðið
fyrir sýningu á gömlum jóla-
trjám. Í ár var hún stækkuð
og í samvinnu við Byggða-
safnið sett upp sýning á
gömlum leikföngum og fleiru
sem leyndist í jólapökkum
barna fyrr á tímum. Á safninu
má líka finna fróðleiksmola
um aðventuna, jólasvein-
ana, jólagjafirnar og jóla-
trén. Bókasafnið er opið
alla virka daga kl. 15-20
og laugardaga kl. 15-17.
Margir hafa sjálfsagt gaman af að skoða ýmis leikföng frá fyrri tíð.
Opnunartímar nýju
hárgreiðslustofunnar við
Pollgötu yfir hátíðirnar
Fram til 23. desember er
opið alla daga frá
kl. 09:00 til 19:00
og / eða eftir óskum.
Á Þorláksmessu
verður opið
frá kl. 09:00 til 23:00
Laugardaginn 27. des. kl. 10.16
Mánudaginn 29. des. kl. 9-18
Þriðjudaginn 30. des. kl. 9.18
Gamlársdag kl. 10-14
Jólakveðja
Guðbjörg Hannesar
Pollgötu
sími 456 5191