Kosningablað A-listans - 29.01.1934, Page 1
Ræða
Theodórs Blöndals
á kjósendafundi 22. þ. m.
Ég býö mig ekki hér fram viö
þeuar bKjarstjórnarkosningar, sem
fulltrúa fyrir neina sérstaka stétt
manna í þessum bæ, heldur tel
ég mig fulltrúa ailra stétta og er
þaö vegna þess, að mér er jafn
k*rt og ánægjuiagt aö vinna fyrir
þ*r allar. —
Mér er það líka fyllilega ljóst,
aö ef h*gt v*ri aö koma því
svo fyrir, aö útiloka þá stéttabar-
áttu iem háö er hér í þassu litla
landi Og í þessu bæjarfélagi, þá
vcri auöveldara aö leyia'ýms þau
nauösynja- og nytjamál, landinu
og þjóðinni til heiila og bléss-
unar, en sem ná verða að bíöa
óleyst vegna hinnar harðvítugu
stéttabaráttu, sem háð er af öllum
andstööuflokkum Sjálfst*ðis
manna, Jafnaöarmönnum, Fram-
sóknarmönnum og Kommunistum.
Sjálfstæðiiflokkurinn er iá eini
stjórnmáiaflokkur hér á þessu landi,
sem berst fyrir velferð allra stétta
þjóöféiagsins. —
Það er eitt sem frambjóðendur
veröa aö skilja, að þótt þeir hér
séu boönir fram af vissum stjórn-
málaflokki, aÖ þá eru það ekki
aðeins hagsmunir þeirra manna
er þann flokk skipa, sem þeir
eiga aö bera fyrir brjósti, heldur
allra íbúa þessa bæjarfélags, hverj-
um flokki eöa stétt sem þeir til-
heyra. —
Ég heföi sennilega ekki þurft
aö taka hér til máls til þess að
auglýsa mig fyrir ykkur, háttvirtu
kjósendur. — Þið eruð mér, sem
betur fer, svo kunnugir, aö þiö
hefðuö ábyggilega getaö ráöiö
þaö viö ykkur, hvort þiö vilduð
trúa mér til þess aö fara meö
umboð ykkar í bæjarmálum kaup-
staöarins, án þess aö þið fyrst
þyrftuö að heyra málróm minn
ör ræðustóli á opinberum fundi
kjósenda. — Ég vona lfka ogveit
að þau atkvæði sem mér veröa
gefin á kjördegi, verða mér gefin
vegna kunnugleika ykkar á mér
uðu hinir sameinuðu Framsóknar-
og jafnaöarmenn til fundar, og
buöu okkur frambjóðendum A-
istans á fundinn. — Ég hafði bú-
ist viö, að á þeim fundi yrðu
radd þau mál, sem væntanleg
bæjarstjórn ætti aö taka til athug-
unar, en svo var nú ekki. Skóla-
stjórinn, Framsóknar- ogjafnaöar-
maöurinn Karl Finnbogason var
trektur upp, og hann látinn þylja
yfir kjósendum alt sem hann hafði
gert í þau 20 ár er hann hefir
átt sæti í bæjarstjórninni. — Ekk
gleymdi hann þá, aö benda á
galla samverkamanna sinna, Eyjólfs
Jónssonar og Jóns í Firði. —
Heldur gleymdi hann ekki gömlu
grammofonplötunni um kolin sælu
sem löngu eru orðin að ösku
en þessa grammofonplötu þekkja
allir Seyöfiröingar, og eru þeir
löngu orönir leíðir á henni, enda
er hún bæði orðin fölsk og hjá
róma af ofmikilli brúkun.
En eftir því sem Karl lofaöi
þá eigá menn eftir aö heyra hana
oft enn, ef Karl nær hér kosn-
ingu. — Ég held þvf að kjósend-
ur ættu aö hjálpa Karli til þess
áö geyma þetta gullkorn sitt, og
geta þeir þaö með því, að lofa
honum að hvíla sig næstu 4
árin. —
Mér þótti leitt að Karl skyldi
gleyma að segja ykkur frá einu
af því sem hann á þátt í, að fram-
kvæmt hefir veriö hér meö hans
liöi sem meirihlutamanns í bæjar-
stjórn, og á ég þar við bryggju-
gatiö sæla. — Það mun láta nærri
að það hafi kostnað Hafnarsjóð
14000 krónur — og væri fróðlegt
að heyra hvernig þettta fyrirtæki
hefir borið sig. —
Aö dæmi frummælanda urðu
aörar ræður hinna sameinuðu,
Framsóknar og jafnaðarmanna,
oflof ,um þá sjálfa og ódæma
rangfærslur um framkomu andstæð-
inganna. — Sjálfstæöismanna. —
Ég hefi ekki tfma tií þess að
málum sem mér finst að hljótiað
veröa viöfangsefni væntanlegrar
bæjarstjórnar, og ikal ég þá fyrst
)yrja á útgeröinni hér í banum.
Allir seni til þekkja vita, að út-
gerð bæjarbúa hefir gengiö úr sér
svo að segja ár frá ári. — Bestu
bátarnir seldir burt, og ekkert
comið í staðinn, Bátarnir sem
eftir eru, flestir litlir og vélavana,
og geta því aðeins stundað fiski-
veiöar á mjög takmörkuöu svæði.
Það sjá allir, að það er beinlínis
ífsnauðsyn fyrir alt atvinnplíf
)essa bæjarfélags, aö hér verði
)ætt úr, því allur fjöldi hinnar
vinnandi stéttar á afkomu sína og
sinna undir afkomu sjávarútvegs-
íns. — Bátunum þarf að fjölga,
þeir þurfa að stækka svo að floti
okkar Seyðfirðinga verði sambæri
manna hér í Seyðfsfjarðarkaup-
stað. — En þetta samvinnufélag
hefir mér vitanlega aldrei veriö
stofnað.
Maöur hefði nú getað búist við
því, að ef nokkur alvara hefði
veriö í þessu máii frá þeirra háífu,
þá hefðu þeir haft öll tök á, að
iáta þetta óskabarn sitt, samvinnu-
félagið, rísa hér upp. Því ekki
þarf að efast um, að þeiríhafi
haft stuðning bankanna. — Manni
verður því á að spyrja, hver var
ástæðan til þesi, að þetta komst
ekki í framkvæmd?
Var hún kanske sú, sem Karl
Finnbogason sagði hér efhu sinni
að hér væri ekki hægt að stofna
samvinnufélag vegna þess að
)æjarbúar væru svo ósamvinriu-
)ýöir? Eða var hún sú, að sjó-
legur við flota annara fjarða hér menn og verkamenn heföu ekki
trú á fyrirtækinu? Eða va'- hún
persónulega og skoðunum mínum fara út í ræður hinna sameinuðu,
í bæjarmálum, en ekki hvernig enda munu flokksmenn mínir
mér tekst hér sem ræðumgnni.— sem hér tala á eftir gera það.
Þann 18. þessa mánaðar boð- Ég mun því snúa mér að þeim
eystra, og annara fjórðunga. —
Á Jafnaðarmanninum sem út
kom þann 20. þessa mánaðar,
varð ekki annað skilið en hann
teldi að það yrði hið mesta happ
fyrir útgerðina ef jafnaðarmenn
og Karl Framsóknarmaður gætu
haldið meirihluta áfram í þessu
bæjarfélagi. — Já svo er nú það.
Ég hefi nú samt aldrei heyrttalað
um Karl sem sérstakan sérfræðing
í útgeröarmálum. — Mig minnir
hann lengst. af hafa stundað bú
skap í frítímum sínum frá skóla-
stjóraitarfinu. — En þetta gerir
að sjáifsögðu ekkert til, því þeir
munu vera nægilega færir hinir 5
efstu listamennimir til þess að
vinna að stofnun „nýrrar útgeröar
í bænum“.
En nú er vert í þessu sambandi
að athuga nokkuð aðgerðir þess
ara flokka beggja í útgerðarmálum
kaupstaðarins, og hvers megi
vænta af þeim í þessu máli, og
þá sérstaklega vegna þess, að þeir
hafa haft meirihluta í bæjarstjórn-
inni her alt frá því árið 1920, og
þá ekki síður fyrir það, að flokk
ar þeirra hafa í seinni tíð, ráðiö
yfir báöum bönkum landsins, Út
vegsbankanum og Landsbankan-
um og ennfremur haft meirihluta
á Alþingi. — Ef kjósendur yrðu
spurðir hvað þeir hefðu gert fyrK
útgerðina hér, býst ég við, að
svariö yrði nokkuð samhljóða og
á einn veg. — Þeir hafa ekkert
gert.!
Að vísu samþ. flokksmenn
þeirra sameiginlega á Alþ. árin
1931 og 1932, heimild fyrir rfkis-
stjórnina til þess að ábyrgjast alt
að 100 þúsund krónur, fyrir sam-
vlnnufélag sjómanna og verka
ekki einmitt og sérstaklega sú,
að samvinnumaðurinn Karl Finn-
bogason og jafnaðarmennirnir,
sem hann studdj og styður, höfðu
sjáífir enga trú á þéssuT Meiritu
ekkert með því og vildu ekkert
ieggja í sölurnar sjáifir?
Að segja að v:ö Sjálfstæðis-
menn séum á mótl eflingu út-
gerðarinnar hér, er hin mestá fá-
sinna.
Við viljum einmitt styðja út-
gerðipa af fremsta megni. — Við
erum að vísu á móti bæjarútgérð
en við viljum hinsvegar styðja og
styrkja, efnilega menn sem ráöast
vilja f útgerð, hlutafélög sem
stofnuð eru í sama tllgangi. og
líka samvinnufélög sem stofnuð
eru á heilbrigðum grundvelli og
af dugnaðarmönnum. — En viö
lítum hinsvegar svo á, að bank-
arnir eigi fyrst og fremst að stýrkja
og efla þennan atvinnuveg.
Ég get því líst því yfir, bæði
fyrir mig og meðframbjóðendur
mína, að við munum styrkja
hverjn þá viðleitni, sem fram kem-
ur til viðreisnar og efiingar út-
geröinni, sé hún reist á heilbrigð-
um grundvelli. — Og ég skal
jafnframt taka það fram að þessi
yfirlýsing er ekki nein kosningar-
blekking- —
í sambandi viö útgeröarmál
bæjarins, get ég ekki látið vera
að mótmæla því, sem fram hefir
komiö í ræðum andstæðinganna,
en það er að Sjálfstæðismenn,
eða a. m. k. viss hluti þeirra,
séu fjandsamlegir Síldarbræðsl-
unni. —
En hitt er rétt, að sumir af
Sjáífstæðismönnum, hafa álitið