Kosningablað A-listans - 29.01.1934, Qupperneq 3
Kosningaskrifstofa A-
listans er í Norður-I
gðtu 1. Sími 17.
Opin frá kl. 10 f.l
m. á laugardag, þar
til kosningu er lokið. [
Kjósið A-listann.
minna í,"aö í ráöi er aö leggja
nýja vatnsleiðslu f aðalbænum, meö
lérstöku tilliti til brunavarna í
bænum, og^efþess þá að vænta
aö vatnveitumál Vestdalseyrar veröi
þá'um lelö leyat á viöunanái hátt
Fyrir 5 mánuöum síöan sendu
flestallir íbúar Vestdalseyrar áskor-
un á bsjarstjórn, um að láta rann-
saka"möguleika" á,“ tð láta Vest
dalseyringum í té rafstraum frá
rafstöö bæjarins, eöa á annan
hátt, en"mér vitanlega hefir enn
ekkert svar komiö viöfþeirri mála
leitun, og er ])ess aö vænta aö
hin væntanlega bæjarstjórn kaup
staöarins láti ekkiundir höfuö leggj-
aö minsta kosti aö svara þeirri
málaleitun. Það má einnig minn-
ast á, viövíkjandi skólamálum
Vestdalseyringa, að börnin þar
fara, areölilegum ástæöum, á mis
við ýmsa fræöslu sem veitt er í
aöal barnaskólanum, t. d. söng
og leikfiml, því ekki er þess aö
vænta, sem vonlegt er, að einn
og sami kennari hafi, hvorki tíma
né tækifæri aö kenna þær náms-
greinarTásamt’með öllum öörum,
Úr þessu mætti þó bæta án mik-
ils kostnaðar með aukakennslu,
og má í því sambandi minna á
hiö ágæta1 samkomuhús er Kven
félag Vestdalseyrar he r reist, og
eflaust’væri hægt að fa leigt fyrir
nokkrar [leikfimis-kenslustundir á
hverjum"vetri.
Ég mintist á þaö f byrjun þessa
máls, að Iftillega hefði verið minst
á þessi áhugamál Vestdalseyringa
á seinni fundinum um daginn, og
var það aðallega af 3. manni A-
listans, hr. Theodór Blöndal. Þetta
var til þess aö fyrsti maður C-
listans, hr. Haraldur Guðmunds
son banka'-.jóri f lok sinnar fyrstu
ræöu gat pess aö ég hefði verið
fu” ' í bæjarstjórn fyrir Vestdals-
eyringa fyrir nokkrum árum, en
heföi víst fundist aö ég hefðiver-
ið búinn aö gjöra nóg fyrir þá,
því égJhefði sagt mig úr bæjar
stjórn áöur en kjörtímabilið var á
enda. Þ»ð er rétt, að ég fór fram
á þaö við bæjarstjórn, ári áður
en ég átti að ganga út, að ég
fengi lausn úr bæjarstjórninni. af
ástæöum sem ekkert koma þessu
máli við, en það ’ var áreiöanlega
ekki af þvf aö ég heföi verið bú-
inn að gjöra nóg fyrir Vestdals-
eyringa, því það var lítið eða
ekkert. Á þeim tfmum var mesta
dýrtíð sem komið hefir á þessu
landi. Þá var t. d. rannsakað hvað
Atkvœði er greitt með þvt, að setja kross x framati við
listabókstafinn. Þegar kjósandi A-listans skilar seðli
sínum, lítur hann þannig út:
Kjörseðill
viö bæjarstjórnarkosningu í Seyðisfjarðarkaupstaö 27. janúar 1934.
X A-listi B-listi C-listi
Eyjólfur Jónsson Sveinbjörn Hjálmarsson Haraldur Guðmundsson
Slgurður Arngrímsson Þorkell Björnsson Karl Finnbogason
Theódór Blöndal Eymundur Ingvarsson Gunnlaugur Jónasson
Jón Jónsson í Firði Steinn Stefánsson Emil Jónasson
Benedikt Jónasson Gunnar Sigurðsson Guðmundur Benediktsson
Jónas Jensson Níels Jónsson Brynjólfur Eiríksson
Árni Jón Sigurðsson þorfinnur Þóröarson Ingólfur Hrólfsson
Halldór Jónsson Ingimundur Bjarnason Sigurður Sigfússon
Hávaröur Helgason Þórir Björnsson Ingvar Jónsson
Benedikt Þórarinason Árni Guðmundsson
Jón S. Bjðrnsson Sveinlaugur Heigason
Siguröur I. Guðmundsson Jónas Rósinkransson
Jón E. Waage Jóhannes Oddsson
Jón Stefánsson Magnús Jónsson
Gísli Jónsson Gunnþór Björnsson
Siguröur þ. Guömundsson þorgeir Jónsson
Guðmundur þorbjarnarson Sveinbjörn Ingimundarson
Jón Sigurösson Þórarinn J. Björnssorr
kostaöi að leggja rafleiðslu út Vestdalsleyri og reyndist það 30 þús. krónur, og var álitið að ekki kæmi til málafað bærinn \æri fær um að leggja í þann kostnað. Nú er álitið að þetta sama verk muni kosta 10 þús. kr. Á þeim árum var það að Vest- dalseyringar buöu bænum fram 200 dagsverk ókeypis til þess að gjöra veginn á rrsilli bæjarhlut- anna yfirleitt færan til umferöar, og var því tilboði tekið, þó eftir miklð þref af einstökum bæjar- fulltrúum, og var yíirleitt illa séð af bæjarbúum, sem álitu það hinn mesta óþarfa og að ég heföi vél- að bæjarstjórnina til þessara fram- kvæmda, eins og stóð í gaman- vísunum sem þá voru ortar: og bæjarstjórn tók hann þá taki og tróð í vasatsinn meö útgjörðar-Einar að baki og Eyrar-skósmiðinn. Það var fullhuga-framkvæmdalið þegar Fjarðar-Jón bættist nú við, o. s. frv. Svo að á þeim árum var sann- arlega*við ramman reip að draga í áhugamálum Vestdalseyringa. Annars vil ég geta þess að mér er ekki kunnugt um, að nokkru sinni, hvorki fyr né síðar haf verið boðin fram ókeypis vinna hér í bænum, til framkvæmda fyrir bæinn sjálfan, og það aðeins af fbúum lítils hluta af bænum, og í framkvæmd sem honum bar engin skylda til, frekar öðrum, að leggja í, því vitanlega hafa allir bæjarbúar jafnt gagn af þessum vegi, og innbæjarmenn ekki síst af þeim parti sem við var gjört. En nú er öldin önnur. Nú er framfaraöld og bærinn hefir lagt mikið fé í margvíslegar framkvæmd- ir, húsa- og hafnarmannvirkjakaup, stórfelda ræktun og margt fleira, og margt stendur eflaust ennþá til í framfaraáttina, og þá erum við að vona hér á Vestdalseyri, að einhverjir molar muni hrjóta af borðunum handa okkur hér út í „hjáleigunni* svonefndu. þaö er nú svo með bæjarlíkamann, ef svo mætti að orði komast, eins og hvern annan líkama, að ef einhver partur hans er hafður út- undan, og fær ekki sömu nær- ingu og aðhlynningu og aðrir partar hans, þá veslast hann eða visnar upp og verður lfkamanum til óþæginda eða meira meins, og þá er það nú svo f læknisfræð- .inni, aö reynt er að lækna þenn- lan sjúka lim, eða ef það ekki 'tekst, þá skera hann burtu, því það getur líka verið iækníng i heildinni. Ég er nö þeirrar skoð- unar, að’'þennan part bæjarlíkam- ans eigi að reyna að lækna, og ekki skera í burtu fyr en í lífs- nauðsyn, því ég er ekki í neinum efa um, að hann getur orðið ein af máttarstoðum bæjarfélagsins, þegar menn gæta þess, að þar er mesti og besti vatnsorkugjafi sem bærinn á til, því mér dettur ekki í hug að bæjarfélagið láti til lengd- ar staðar numið við þá virkjun er þaö nú hefir framkvæmt, held- ur haldi áfram á sömu braut og hingaö til, og ; eins og þaö nú hefir útrýmt olíu til Ijósa, þá verði næsta takmarkið, að útrýma kolum til suðu og hitunar. Að endingu vil jeg aðeins lýsa þeirri skoðun minni, að ég yfirleitt ber besta traust til háttvirtra frambjóð- enda flokkanna viö þessar bæjar- stjórnarkosningar í áhugamál- um Vestdalseyringa, ég held að þeir séu yfirieitt sanngjarnir menn og meira á ekki aö þurfa viö, svo að þau fál sómasamlega afgreiðslu eins fljótt og kostur er á, en á- stæðulaust finst mér að draga f efa, að nokkur annar frambjóð- andi, beri þau meir fyrir brjóstinu en undirritaöur. Seyöisfiröi, 23. janúar 1934. Bened. Jónasson.