Holtsbúinn - 24.06.1934, Síða 1
1. tölublað.
24. júní.
Holtsbúinn
Útgefandi sellur SUK og KFÍ á Grímstaðaholti og Skerjafirði
Kjósið KFI
Þannig kemur atkvæðið
sjálfum ykkur að notum.
Aldrei hafa borgaraflokkarn-
ir gengið eins langt í lýðs-
skrumsstarfi sínu eins og fyrir
þessar kosningar. Allir lofa
þeir alþýðunni gulli og græn-
um skógum. Met í þesssum
blekkingarvaðli hefir, eins og
endranær, Alþýðuflokkurinn,
með hinni svokölluðu 4 ára
áætlun, sem er uppsuða úr
stefnskrá Hitlers. Segjast þeir
ætla hvorki meira eða minna
en að útrýma atvinnuleysinu,
kreppunni og öllu sem henni
fylgir. Þannig eru einnig lof-
orð allra liinna borgaraflokk-
anna. Þeir liafa allir haft að-
stöðu til að framkvæma þess-
ar stefnuskrár sínar bæði í
ríkisstjórn og bæjarstjórnum,
en hversvegna hafa þeir ekki
gert það? Það er vegna þess,
að þetta eru aðeins kosninga-
loforð og ekkert annað, sem
þeir hafa aldrei ætlað sér að
framkvæma.
Kommúnistaflokkurinn einn
lofar alþýðunni ekki neinni
paradís að kosningunum af-
stöðnum, vegna þess að hann
þekkir þá staðreynd, að inn-
Hindraðu meiriij
ilhluta íhaldsinsij
i|á þingi!
Samkvæmt tillögu Héðins •:
;• Yaldimarssonar í stjórnar-:;
•: skrárnefndinni fær enginn::
i; flokkur uppbótarsæti nema;;
• : hann fái mann kosinn íj:
;; kjördæmi. ;;
i; Þetta á að útiloka K F í;;
< . ----------------------
j: frá þinginu. X
I: Við svörum þessari árás á;l
;• kosningarrétt alþýðunnar;;
i; með því að senda Brynjólf;;
j:Bjarnason á }>ing. •:
|; og hindra kosningu 4. ;•
:: rnanns íhaldsins, fasist-::
;• ans Sigurðar Kristjánsson-;;
:: ar, því að um leið eru KFÍ j:
i • tryggð 3—4 þingsæti og;j
:: íhaldið kemst í minnihluta. •:
• Munið X D-listann.j:
an ramma auðvaldsskipulagsins
getur verkalýðurinn ekki feng-
ið bætt kjör sín á viðunandi
hátt. Kommúnistaflokkurinn
bendir á leiðina, sem alþýðan
þarf að fara til að losna af
klafa auðvaldsskipulagsins, leið-
ina sem fært hefir sovét-verka-
lýðnum fullt frelsi, og hann
bendir á þau brýnustu hags-