Lindin

Árgangur

Lindin - 01.04.2008, Blaðsíða 7

Lindin - 01.04.2008, Blaðsíða 7
kaffisala SKÓGARMANNA sumardaginn fyrsta Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl kl. 14-18, verða Skógarmenn KFUM með kaffisölu til styrktar starfinu í Vatnaskógi. Kaffisalan verður í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Boðið verður upp ó glæsilegt kaffihlaðborð auk Dess sem myndir fró starfinu verða sýndar og eiktæki verða fyrir börnin. Fjölmennum til styrktar starfinu í Vatnaskógi!

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.