Jólablaðið - 22.12.1934, Side 4

Jólablaðið - 22.12.1934, Side 4
4 JÓLABL AÐIÐ 10- Jólin! Jólin nálgast, N o rskabakaríið býður yður til jólanna: Jólatertur, margskonar verð, með eða án áletrun. Kökur til jólanna í afarfjölbreyttu úrvali. Margskonar sælgætis- vörur. Ávextir, nýir og niðursoðnir. Margar teg. Suðu- súkkulaði. Öl. Gosdrykkir. Likjörar. Spil, margar teg. Konfekt I skrautöskjum i stóru úrvali. Sulta, i lausri vigt og I glösum. Myndabrauð á jólatré. Kertaklemmur og fleira á jólatré. Reynið viðskiftin. Norskabakaríið sími 51. GLEÐILEG JÓL! :0: G Landsbanki tslands Útibúið á ísafirði sinnir engum sparisjóðsstörfum dagana 27.-31. þ. m., að báðum dögum meðtöldum. ísafirði, 20. des. 1934. / Landsbanki Islands Útibúiðfáiísafirði. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Kaupum ávalt vel verkaða ♦ skreið hæsta verði. ♦ Fiskimjöl h. f. $ Torfnesi. Ísafirðí. ♦ Bezt að líaupa í APÓTEKINU Ilmvötn, Púður, Gream, Sápur, Tannpasta, Hárvötn og allar aðrar hreinlætisvörur. Stærst úrval í bænum. Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. Prentstofan ísrún. Nu fyrip jólin sel ég ávexti með sérlega lágu verði. Rússnesk epli aðeins 50 au. Va kg. Vínber aðeins 1 kr. l/2 kg. 10 appelsínur aðeins kr. 1,50 Notið tækifærið. Gefið börnum yðar ávexti. Jólasalan í fullum gangi. Nýp rjómi er kominn. Gleðileg' jól! Farsælt nýár! Sími 51. Gamlabakaríið. Dúnn og íiður, gufuhreinsað, lægsta verð. Atli. Búðin opin í kvöld til kl. 10. Verzl. Dagsbrún Fiskimjölsverksmiðja Björgvin Bjarnason 0>^O^O^<0 Símnefni: Björgvin. 0>^O^©^<0 Símar: 182 og 87. aupir eins og áður, *um alt landið, hörð og blaut fiskibein hæsta verði. Allar pafleiðslup í hús, báta og skip annast eg eins og undanfarið. Sel íallegar jólaljósakr ónur með sanngjörnu verði. Jón Alberts löggiltur rafvirki. Tilkynning. Frá 1. jan. næstkomandi verðup rafmagn til ljósa lækkað nm 10 aupa pp.kwst., fyrst um sinn. ísafirði, 21. desember 1934. Raflýsingaríelag Isafjarðar h. f.

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1540

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.