Reginn - 17.05.1938, Síða 1
I. árgangur
Siglufirði, þriðjudaginn 17. maí 1938.
mnmmríMiimoiiiiwTOimi
1. tölublað
Til
lesendanna.
indismönnum er fyrst og fremst
skylt að vinna þar að, og við,
bindindismenn í Siglufirði, viljum
beita okkur eftir mœtti í þeim
efnum.
Blaðið verður því fyrst og fremst
helgað bindindismálum, en jafn-
framt mun það, eftir ástœðum, taka
til meðferðar sem flest menningar-
mál, svo sem skólamál, kirkjumál,
heilbrigðismál, iþróttamál o.fl.
Til stjórnmála mun blaðið enga
afstöðu taka, en mun þó ekki skirr-
ast við að gagnrýna gerðir stjórn-
málamanna og stjórnmálaflokka,
án tillits til flokkaskiptinga. Enda
standa að útgáfu blaðsins menn úr
öllum stjórnmálaflokkum.
Að endingu viljum við óska þess,
að bœjarbúar taki blaðinu vel, að
þeir kaupi það og lesi. Eftir við-
tökunum fer það að nokkru hversu
oft blaðið kemur út.
Svo vildum við mega treysta því,
að blaðið gœti orðið lesendunum
til fróðleiks, skemmtunar og gagns.
í blaðnefnd st. Framsókn no. 187.
Óskar }• Þorláksson,
Jón Jónsson,
Þóra Jónsdóttir,
Jón Kjartansson,
Snorri Friðleifsson.
Arið 1851 var sá félagsskapur
til í New York í Ameríku, og hafði
verið um mörg ár, er hét Regla
Jerikó-riddara. (The Knights of
Jericho). Innan þeirrar reglu var
maður nokkur, enskur að ætt, er
Leveret E. Coon hét. Honum þótti
áhuginn farinn að dofna hjá félags-
mönnum sumum hverjum, og líkaðí
þess utan ekki allskostar stefnu-
skráin. Hann var áhugamaður mik-
ill og fékk, eftir mikil ræðuhöld
og fortölur, meirihluta félagsmanna
til þess, hvortveggja í senn, að
breyta um nafn félagsins og stefnu-
skrá. Nú skyldi félagið heita:
«Regla hinna góðu musterisriddara«,
(Order of Good Templars). Breytt-
ist þó nafnið ennþá næsta ár og
var kallað »Óháð regla hinna góðu
musterisriddara« eða »The inde-
pendent Order of Good Templars*
sem þekkt er um allan heim af
einkennisstöfunum I. O. G. T. Síð-
ar breyttist nafnið enn þannig, að
»Independent« breyttist í »Inter-
national« — alþjóða — og svo
heitir reglan nú sem kunnugt er.
Fyrsta stúka þessa nýja félags-
skapar taldi aðeins 13 meðlimi.
Varð hún þó vísir að hinum lang-
voldugasta og áhrifaríkasta bind-
indisfélagsskap, er nokkurn tíma
hefir starfað í heiminum. Eftir 25
(jrood-T emplarreglan.
Sérhverjum íslending, sem ann
þjóð sinni, og vill auka velgengni
hennar og menningu, er skylt að
sýna það í verki, með því að vinna
af alhug, og öllum mœtti sínum,
gegn því, er gerir þjóðina óstarf-
liœfari, fátœkari og menningar-
snauðari.
Eitt af hinum ískyggilegustu og
hœttulegustu átumeinum íslenzks
þjóðlífs og menningar, er hin mikla
áfengisnautn þjóðarinnar. Á síðustu
þremur árum hefir þjóðin kastað
lít meira en 10 miljónum fyrir
áfengi. Pessi blóðtaka er mikil,
fyrir fátœka þjóð, en þó mun eigi
minna um vert spillingu þá, ómenn-
ingu og siðleysi, er af drykkju-
skapnum stafar.
Til þess að leggja fram sinn
skerf til þessa þýðingarmikla máls,
hefir stúkan Framsókn no. 187
stofnað til útgáfu blaðsins REGINN.
Má að vísu líta svo á, að lítið blað
fái ekki miklu áorkað til þess að
ráða bót á þessu mikla þjóðar-
meini, drykkjuskapnum, en bind-
Hér verður með nokkrum orð-
um skýrt frá uppruna Good-Templ-
arreglunnar, frá fyrstu starfsárum
hennar og frá því hvenær hún
barst fyrst til Norðurlanda. Því
miður er ekki hægt að gefa annað
en stutt yfirlit, rúmsins vegna, og
fátt þeirra manna verður hér nefnt
er fyrstir hófu baráttu þá, er
Reglan hefir jafnan háð, gegn á-
fengum drykkjum og böli því, er
nautn þeirra leiðir yfir mannkynið.
Hið göfuga starf Good-Templar-
reglunnar hefir haft hin þýðingar-
mestu áhrif hvarvetna þar sem hún
hefir náð fótfestu, og reglan hefir
að maklegleikum verið metin sem
einn hinn áhrifarikasti og göfug-
asti félagsskapur, til eflingar menn-
ingar og siðgæðis.
ár voru meðlimir þessa félags-
skapar orðnir 735.000. Eins og
mörg slík reglufélög hefir I. O. G. T.
tekið sér reglu Frímúrara til fyrir-
myndar, bæði hvað snertir leyni-
siði og symbolik þeirra, »bræðra«-
bandið«, og að ýmsu leyti margt
fleira. Það var eðlilegt, að Frí-
múrar væru teknir til fyrirmyndar,
því sú Regla var heimsfræg orðin,
og að góðu þekkt, mörgum öldum
áður en Good-Templarareglan varð
til. Eins og hjá Frímúrurum fá
Good-Templarar fyrst fullan skiln-
ing á innsta kjarna og leynilegustu
W
V