Reginn - 17.05.1938, Side 4
4;
R.E GI N N
__________■
Frá Gagnfræða- !• G- T- I. Or G. T.
skólanum. Stúkan Framsókn nr. 187
Gagnfræðaskóla Siglufjarðar var
slitið þ. 10. þ. m.
Skólann sóttu síðastliðinn vetur
62 nemendur þegar flest var.
Þar af voru 27 í I. bekk, 25 í
II. bekk og 10 í framhaldsdeild.
Næsta vetur starfar skólinn senni-
ega í þremur bekkjum.
Gagnfræðaprófi luku 19 nemend-
ur og fara hér á eftir aðaleinkunn-
ir þeirra:
1. Anna L. Hertervig 8.39 I. eink.
2. Guðm. Gunnarsson 7.20 I. —
3. Gunnl. Þ. Jónsson 6.17 II. —
4. Haraldur Árnason 5.71 II. —
5. HermínaSigurjónsd.5.08 II. —
6. Jóh. H. Andrésson 7.79 I. —
7. Jóna B. Helgadóttir 6.20 II. —
8. Jón G. Möller 5.41 II. —
9. Jónas Þ. Sigurðss. 7.34 I. —
10. Kristinn Th. Möller 5.86 II. —
11. Kristín Rögnvaldsd. 5.00 II. —
12. Margrét Hallsdóttir 6.07 II. —
13. Margrét Ólafsdóttir 6.82 II. —
14. Pétur Þorsteinsson 6.45 II. —
15. Rakel Sigurðard. 7.93 I. —
16. Sigm. D. Jónsson 6.83 II. —
17. SigurðurMatthíass. 7.96 I. —
18. Sigurður Njálsson 7.05 I. —
16. Vilhjálmur Jónsson 8.46 I. —
heldur fund í Kvenfélagshúsinu miðvikudag 18. maí 1938,
kl. 8.30 e. m.
Dagskrá skv. Siðbókinni.
Inntaka nýrra félaga.
Kosning fulltrúa á Stórstókuþing. ;
Önnur mál sem fram kunna að koma.
Hagnefndaratriði.
Ritari.
Bókasafn Siglufjarðarkaupstaðar.
Þar sem ennþá ekki hafa allir skilað bókum til safnsins á-
minnast þeir, sem ennþá hafa bœkur frá safninu um, að hafa
skilað þeim fyrir 19. þ. m. annaðhvort í sölubúð Péturs
Björnssonar eða heim til bókavarðar, Lœkjargötu 5.
Siglufirði, 15. maí 1938.
PÉTUR Á. BREKKAN.
Getum. ráðið
nokkrar stúlkur i síldarvinnu á
komandi sumri.
Vinnumiðlunarskrifstofan.
Fermingarkort
selur.
Hannes 3ónasson.
NÝJA-BÍÓ
sýnir þriðjud. 17. maí kl. 8.40
i g g a
segist hafa víða komið en hvergi séð eins
fallegt og gott skótau eins og í
Skóverziun Andrjesar Hafliðasonar
Aðalgötu 12.
Hún giftist hús-
bónda sínum.
Aðalhlutverkið Ieikur:
»Skóvidgerðin«
CLAUDETTE COLBERT.
Laugardaginn 14. maí opna eg skóviðgerðarstofu í Aðalgötu 8
(á móti pósthúsinu). Allskonar gummí- og leðurskótau tekið
til viðgerðar. Vönduö vinna. Fljót afgreiðsla.
Hallgr. Jónsson.