Reginn


Reginn - 30.07.1941, Side 4

Reginn - 30.07.1941, Side 4
4 R E G I N N NÝJA-BÍO B sýnir miöv.d 30. júlí kl. 8 30 Neyðaröpið í frumskóginum. Kl. 10,15: Drottnarar hafsins. Tomatar Kjöfbúð SigKyfjarðar. Sjómanna- og gesta- heimili Siglufjarðar er opið alla daga frá kl. 9 f. h. til kl. 10| e. h. Þar er útvarp, svo að aðkomu- fólk geti hlustað þar á fréttir og fleira. Blöð og tímarit ligjja þar ávallt frammi á lesstofunni. Nýtt bökasafn með ca. 400 bindum er til afnota fyrir gestina. Þar er alltaf hægt að fá ritföng, og sérstök stofa er til að skrifa í sendibréf. Bréfum og peningasendingum er einnig veitt móttaka til að koma því í póst. Peningar, föt og aðrir munir eru teknir til geymslu. Sími er til afnota fyrir alla. Ódýrar veitingar er alltaf hægt að fá á heimilinu, kaffi, mjölk og gosdrykki. í góðu veðri er drukkið úti í garðinum. Tónleikar eru á hverjum degi frá kl. 3—5 e. h. Samkomur verða á heimilinu að minnsta kosti á hverju sunnu- dagskvöldi. T’ar fara fram: Erindi, söngur og myndasýningar. Sjómenn og aðkomufóik! Kynn- ið yður starfsemina og hagnýtið yður hana eftir þörfum. Tilkynning frá ríkisstjórninni. Brezka herstjórnin hefir tilkynnt, að allar sigling- ar um Hvalfjörð skuli bannaðar fyrir innan línu, sem hugsast dregin milli Innra-Hólms (64°18’16”N. 21° 55’52”W.) og Kjalarness (64°13’52”N. 21»54’47”W.). Ef óskað er eftir að sigla skipum inn fyrir ofan- greinda línu verður að leita aðstoðar brezku flota- yfirvaldanna í Reykjavík um leiðsögn. Jafnframt afturkallast tilkynning ríkisstjórnarinnar, dags. 23. desember 1940, birt í 71. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1940, og tilkynning, dags. 6. febrúar 1941, birt í 9, tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1941, að því er varðar tálmanir á siglingaleið um Hvalfjörð. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 15. júlí 1941 Úr og klukkur. Hefi fyrirliggjandi úr og klukkur, einnig urarmbönd. Athugið! Úr, sem keypt eru hjá mér sitja fyrir aðgerðum. Aðalumboð á Siglufirði: GUÐMUNDUR GÍSLASON í verzlun Péturs Björnssonar, Aðalgötu 25 Sauðárkróki í júlí 1941 Frank Míkkelsen, úrsmiður. Sérgrein: Ármbandsúr og rafmagnsklukkur- Nýkomið: Rósótt sumarkjólaefni, barnasokkar 6 stærð- ir. Sundhettur (ný teg). Peysufatasvuntur og peysufataklæði. Verzl. Jónínu Tómasdóttur. BINDINDISMENN! Kaupið, lesið og útbreiðið Reginn.

x

Reginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.