Reginn


Reginn - 19.04.1942, Page 4

Reginn - 19.04.1942, Page 4
NÝJA-BÍO Sýnir sunnud. 19. apríl kl. 6: Stúlkan frá Mexikó Kl. 9: Þrír synir. Vil kauþa notaða sjónauka. Pétur Björnsson. ágæta íslenzkumann, lektor Björn Guðfinnsson.ogvillhann að verið sé fast á verði gegn hverskyns mál- skemmdum. Hefur hann og sýnt frábæran áhuga um þessi efni, bæði með kennslubókum sinum og kennslustörfum, við útvarp og skóla. Þakka eg nefndum mönnum alla vinsemd í minn garð. Studdur ummælum þeirra, eru það vin- samleg tilmæli mín til útvarpsins, allra kennara, rithöfunda og ann- arra áhrifamanna, að þeir taki nú þegar upp baráttu gegn umræddri málfarsbreytingu: þáguíallssýk- inni. Nýtt bindindisfélag. Bindindisfélag var stofnað í Akrahreppi í Skagafirði snemma á þessum vetri fyrir forgöngu frú Ingibjargar Stefánsdóttur á Vöglum og Bjarna Halldórssonar bónda á Uppsölum. Stofnendur voru um 30. flestir ungt fólk. Stjórn félags- ins skipa: Halldór Bjarnason, Upp- sölum, formaður, Jórunn Sigurðar- dóttir, Hjaltastöðum, féhirðir og Ragnar Fjalar, Miklabæ, ritari. Meðstjórnendur: Ingibjörg Stefáns- dóttir, Vöglum og Sigurður Einars- son bóndi, Hjaltastöðum. Það er gleðilegt framtak af unga fólkinu i Akrahreppi að mynda þessi samtök til að spyrna við fótum gegn þeirri eiturnautna- REGINN Auglýsing Samkvæmt heimild i 5. gr. bráðabirgðalaga nr. 1, 8. jan. 1942 er hér með bannað að leggja meir á eftirtaldar vörur í heildsölu og smásölu en gert var í árslok 1941: Vefnaöarvörur og fatnaöur, hvers konar sem er- Skófatnaður, hvers konar sem er. Samkvæmt tilvitnaðri lagagrein er gerðardóm í kaupgjalds- og verðlagsmálum þó heimilt að fengnum tillögum verðlagsnefndar að úrskurða um breytingar á álagningunni og ákveða hana að nýju. Viðskiptamálaráðuneytið, 19. marz 1942. Eysteinn Jönsson. Torfi Jóhannsson. frá Viðskiptamálaráðuneytinu. Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir, að fengnum til- lögum verðlagsnefndar, ákveðið hámarksverð á kaffi svo sem hér segir: Heildsala. smásala Kaffi óbrennt...................... 3.05 3.80 Kaffi brennt og malað .... 4.80 6.00 Verðlagsnefnd hefir ákveðið samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2 júlí 1940, að álagning á kaffi megi þó aldrei vera hærri en hér segir. I heildsölu 6|- af hundraði í smásölu 25 af hundraði. Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 2. marz 1942. plágu, sem fer nú umheiminn eins og drepsótt. Það er vonandi, að þessum fámenna félagsskap takist landvarnirnar vel í sinni fögru og blómlegu sveit. H. J. M. Br. Aðalsteinn Kristjánsson, tollþjónn, Iézt hér á Sjúkra- húsinu 16. þ. m. Barnastúkan Eyrarrós no. 68, sér um skemmtikvöld á Sjómannaheimilinu 19. apríl. Barnasýning kl. 4. Alménn sýning kl. 8£. Ágæt skemmtiatriði. Útbreiðið »Reginn«.

x

Reginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.