Reginn


Reginn - 28.05.1943, Qupperneq 2

Reginn - 28.05.1943, Qupperneq 2
2 R E G I N N Félagið Heyrnarhjálp: 5 ára mamiúðarstarf. Frá aðalfundi félags ins 21. febrúar síðastl. -----oOo--- faörnin héðan í fyrra. Þeir sögðu, að þau hefðu bæði verið kurteis, dugleg og sjálfbjarga og mjög á- nægjuleg börn. — Eg vona, að þessi ummæli gleðji ykkur og verði ykkur jafnframt hvöt til þess að hljóta jafnlofsverð ummæli í ykkar för, ef af getur orðið, sem við skulum vona. „Þú ert góður samferðamaður." Þetta eru mikil lofsyrði um hvern og einn. — Og vert er að muna, að við erum öll í raun og veru samferðamenn. Öll erum við þátttakendur merkilegustu og mik ilvægustu fararinnar, sem hver einstakur leggur upp í við fæðing- una, en lýkur í dauðanum. — Eng- inn veit, hvort sú ferð verður löng eða stutt, aðeins eitt er víst — við erum öll í þeirri för — öll stefn- um við að sama marki, öll erum við því samferðamenn. Ættum við þá ekki að keppa að því, að reynast sem beztir sam- ferðamenn? — Keppa áð því að hljóta svipaðan vifnisburð og fullnaðarprófsbörnin héðan í fyrra: Þau voru kurteis, dugleg, hjálpfús og vel sjálfbjarga. — Þið, sem nú eruð fyrir alvöru að leggja upp í förina mikilvægu, viljið þið ekki keppa að þessu marki. Verið þess fullviss, að ótal tækifæri bjóðast til þess að sýna, hversu góðir samferðamenn og vingjarnlegir þið viljið vera. — Fyrir nokkru sá ég gamla konu á götú. Gatan var mjög hál, og gamla konan átti bágt með að komast áfram, enda átti hún á brekku að sækja. — Þá kom eitt fullnaðarprófsbarn- ið frá í fyrravor. Það gekk til gömlu konunnar- og rétti henni ungu og styrku höndina sína til stuðnings og hjálpar og sleppti ekki hendi gömlu konunnar, fyrr en brekkuna þraut. Þarna var góð- ur samferðamaður, sem sá, að hjálpar var þörf og vildi veita hjálpina. — Trúið því, börnin mín, okkur vantar einmitt slíka sam- ferðamenn, já — um allan heim vantar menn, sem verðskuldi með réttu sæmdarummælin þessi: Þeir eru góðir samferðamenn. — Þið megið ekki ætla, að þið þurf- ið að leysa af hendi einhver þrek- virki til þess að geta talizt góðir samferðamenn. Nei, hið einkenni- lega við lífið er einmitt það, að smámunirnir, hið hversdagsleg- asta, það sem oftast kemur fyrir, e'r kannski það, sem mestu skiptir • Aðalfundur félagsins Heyrnar- lijálpar var haldinn í Reykjavík 21. febrúar s.L í ítarlegri greinar- gerð f; rmanns félagsins, Péturs Þ. J. Gunnarssonar stórkaupmanns, um fimm ára starfsemi félagsins, kvað liann svo að orði, að þessi fimm erfiðu ár hefðu verið nokk- ‘urskonar „undirbúningsár undir mikið og langt mannúðar- og menningarstarf“. I Félagsskapur sá, sem hér um ræðir, er hinn merkasti, og hefur mikið áunnízt á frumbýlingsárun- um, sem vel mætti kalla þau fimm ár, sem liðin eru frá stofnunu þess, og voru þó byrjunarerfiðleikarnir miklir. Þykir fyllsta ástæða til að geta nokkurra helztu atriða úr sögu félagsins þennan tíma, og verður stuðzt- við skýrslu for- mgnns. — Rúms vegna er því mið- ur aðeins hægt að stikla á því helzta. Félagið var stofnað 14. nóvem- ber 1937 og voru stofnendur 30. Aðalbvatamaður að stofnun fé- lagsins var Steingrímur Arason kennari og varð hann fyrsti for- maður félagsins, en meðstjórn- endur Helgi Tryggvason, ritari, P. Þ. J. Gunnarsson, gjaldkeri, en frú Margrét Rasmuss og Þórsteinn Bjarnason meðstjórnendur. Vara- menn voru kosnir Gunnl. Einars- son, Jens Jóhannesson og Guðm. R. Ólafsson. og hafa þessir menn starfað í stjórninni síðan, nema í þessum efnum. Kurteisi, greið- vikni og hjálpfýsi eiga ekki að vera eins og spariföt, sem menn klæð- ast á hátíðum og tyllidögum, held- ur eiga þessir eiginleikar að vera einn þáttur skaphafnarinnar, þátt- ur, sem verður samgróinn skap- gerðinni og mótandi alla fram- komu mannsins. Ungu vinir mínir! — Þetta er þá síðasta bón mín til ykkar: Keppið að því að verða sem bezt- ir samferðamenn. — Gleymið aldrei gullnu lífsreglunni: „Allt sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gera.“ Og munið: „Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur.“ hvað Guðm. R. Ólafsson tók sæti í stjórninni sem varamaður Stein- gríms Arasonar 24. sept 1941. Þegar í upphafi var hafizt handa um að afla upplýsinga um sams- konar starfsemi á Norðurlöndum og fyrirspurnir gerðar um heyrn- artæki, á Norðurlöndum, Þýzka- landi, Englandi og Bandaríkjun- um. Félög með svipuðum tilgangi í Danmörku, Svíþjóð og Færeyjum starfa á nokkuð annan hátt, þ. e. vísa á staði þar sem tæki fást. Varð aðeins takmarkaður árang- ur af bréfaskriftum í þessum lönd- um, enda skall stríðið á skömmu síðar. Heyrnarhjálp hóf göngu sína án stofns- eða rekstursf jár og var því erfitt um aðdrætti heppi- legra heyrnartækja, en sambanda var leitað. Var reynt að fá tæki í umboðssölu, en í flestum tilfellum var fyrirframgreiðslu krafizt, en lægsta verð boðið. Nokkur tæki voru keypt og sýning haldin á þeim 1939 og flutti Gunnl. Einars- son fróðlegt erindi um heyrnar- deyfu við það tækifæri. H.f. Remedia tók að .sér sölu tækjanna og annaðist hana þar til haustið 1942 fyrir mjög litla þóknun. í för til Englands veturinn 1939 greiddi Helgi Tryggvason vel fyrir við- skiptum félagsins í London. Stein- grímur Anason flutti útvarpser- indi um félagið þennan vetur og blöðin skýrðu frá starfsemi þess. M. a. birti Vísir langt viðtal við Steingrím 6. febrúar 1939. Þá hafðist það fram, að Alþingi veitti nokkurt fé til styrktar starfsemi félagsins, eða samtals 6000 kr. undanfarin ár. Árangur af félagasöfnun varð nokkur. í árslok 1940 voru félagar 226. Árstillagið er aðeins 2 krónur. Steingrímur Arason fór til Am- eríku 1940 (í ágúst). Hefur hann greitt vel fyrir félaginu. Þar sem heimför hans dróst og félagið gat ekki verið formannslaust áfram var stjórnarfundur haldinn um það (24. sept. 1941). Var þá Pétur Þ. J. Gunnarsson kosinn formaður, þar til Steingrímur kæmi heim, eða til næsta aðalfundar, en Þór- steini Bjarnasyni-falin gjaldkera- störfin. Síðan hafa verið haldnir

x

Reginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.