Bekkurinn - 01.10.1934, Síða 1
FORELDRABLAi) 7. BEKKJAR B
Útgefandi: Aðalsteinn &igmundsson
I.,l. —-r---- Austurbæjarskóla Reykjavíkur, október 1934
Á V A R P.
h mnnnnnnnr
Meðal kennara er oft og mikið rætt um naxxðsynina
á vinsamlegri samvinnxx skóla og heimila, og því, að aðstandendur
skólabarna fái að vita, ýivað í skólunxxm gerist, og hvert stefnt er
og hvað meint er með því, sem þar er gert. Við kennarar viljum
gjarna láta skólana vera - og vera sjálfir - annaðtog meira en ó-
hjákvæmileg plágaf fyrir börn og aðstandendxxr barna. Við teljxxm
starf okkar vera áríðandi og þýðingarmikið starf í þjóðfélaginu,
nauðsynlegt og þýðingarmikið til þroska hverri ungri kynslóö, er
síðar á að taka við verkxxm og völdum með þjóðinni. Okkur er það
Ijóst, að hvert einstakt xxngmenni, sem skólana sækir, á framtíð
sína aö einhverju meira eða minna leyti undir því komna, hvern
þroská, hverja fræðslu, hvert uppeldi þaö sækir í skólann sinn.
Okkur er því áhugamál að leysa verk okkar þannig af hendi, að áhrif
þeirra til þroska og menningar megi verða sem mest á nemundurna.
Það liggur ljóst fyrir, að mjög er xxndir, heimilxxra skólabarn-
anna komið, hvert gagn þeim verður að skólavist sinni og kennslu
og leiðbeiningxxm okkar kennara. Heimilin fara með miklu fyrirferð-
armeiri og víðtækari þátt uppeldisins en skólarnir, og ef áhrif
heimilisins fara í öfxxga átt við áhrif skólans, getur það ekki
góðri lxxkku stýrt. Skóli og heimilj. veröa að v:nna saman, enda
ætti það aö vera báðxxm Ijxxft, þar sem takmark og áhugamál beggja
hlxftur að vera hið sama: að ala barnið þannig upp, að hæfileikar
þess fái notið sín sem bezt, cg xxx því ic.egi vcrða svo góðxxr og
þroskaður maður, sem efni tess standa til’
Samvinna heimila og skóla þarf að cera ó’ mörgxxm sviðxxm, en
fyrst og fremst þarf hxxn aö koma f ram x gagnhvæmri og vxnsamlegri
kynningxx og viðleitni til skilnings. Rennarimi þarf að fá að vita
xxm sjxxkleika, skapveilxxr og heimilisásxuður, sem haft geta áhrif
á líðan og namshæfni barnsinp. Hann þarf aö fá að vita 'im áhuga-
efni, hneigðir 0$ tómstxxndaiðkenir tarneir..s. til aö geta tekið
tillit til þess 1 þeim verksfnum, er hann leggxxr fyúr það, enda
þótt þetta komi ekki fram i venjulegum skólastörfxxm. Heimilið
þarf að vita, hverjar kröfur kennaxinn gerir^til barnsins, hvað
hann lætur það vinna og hvað moint er með því, sem við er fengizt.
Sérstaklega er áríðandi, að heimilin leitist við að kynnast störf-