Sólskríkjan - 01.05.1934, Page 3

Sólskríkjan - 01.05.1934, Page 3
VORVÍSUR. Út um grænar grundir gróa ‘blómin'frí ð, lífgast fagrir lundir, ljómar sólin blíö. Ljúfur andvari líður landið yfir frítt. svona sumarið líöur^ skógum og blómum prýtt. Kristinn Gunnl. Erlendsson. S A G A. Binu sinni voru fátsek hjón, sem áttu heima langt inn í skógi. Þau áttu einn son. Ekkert segir frá honum fyr en hann er uppkominn, Þá fer hann að langa til framandi landa að leita gæfunnar, Biöur hann nú karl og kerlingu að lofa sér að fara, og er honum lofað Það, Honum var gefið nesti eins og hagur Þeirra leyfði. Leggur nú Hörð- ur af stað, Því Það hét hann. Gengur hann nú lengi, Þangað til hann kem- ur niður að sjó, hittir hann Þá fyrir sér^kaupmenn, sem eru að leggja af stað út á haf. Biður hann Þá að lofa sér að fara með Þeim, og gera Þeir Það. Sigla Þeir nú lengi, Þangað til Þeir koma að ókunnu landi. Þakkar hann Þá skipverjum fyrir hjálpina og gengur á land, er Þá land- ið í mesta óefni, Því óvinimir sátu um landið, og ekkert var hægt að gera, Því að við svo mikið ofurefli var að "berjast. Sér Hörður nú gott tækifæri að ger-ast herforingi, og gengur á fund konungs og híður honum Þjónustu sína. Verður kóngur allshugar feginn og gerir hann. að undirherf-or- ingja sínum. Leggja Þeir nú é móti óvinur^wn og vinna sigur á nokkrum her- sveitum^Þeirra, en í einni orustunni félí /nerforinginn og var Þá Hörður latinn í staðinn. En með miklum dugnaði og vaskleika fékk hann yfirhug- að ovinina og kom sigri hrósandi heim í horgina. Konungurinn átti eina forkunnarfríða dóttur, og er hann frétti að Hörður heföi. fengið sigur, kallaði kóngur hann fyrir sig og spurói hann, hvort hann vildi eiga dóttur sma. Játaði Hörður Því, af Því að hann hafði fyrir löngu fellt ástarhug til hennar, og hann vissi að henni leist vel á hann. Var svo stofnað^til hrúðkaups og öllum hoðið, sem vildu koma. Litlu síðar lagði gamli kóngurinn niður völdin og geröi Hörð aö konungi í sinn stað. Var Því tekið með hinni mestu gleði, Því flestir elskuðu og virtu Þennan góða lierforingja, sem hafði leyst landið úr höndum óvinanna. Vilherg Skarphéöinsson,

x

Sólskríkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskríkjan
https://timarit.is/publication/1550

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.