Sólskríkjan - 01.05.1934, Síða 4

Sólskríkjan - 01.05.1934, Síða 4
2- ÖSKUDAGUR INN, Öskudagurinn var 14. febrúar. Mörg 'börn saumuðu sér öskupoka og nældu Þá inn í kápuna sína og fóru svo út með 3?a og hengdu a fólkið. Pullorðna fólkinu Þykir ekki gaman á öskudaginn, Því Þá eru sumir krakkar svo ósvífnir að vera bara með nál^eða prjón og stinga í fólkið mcö Þeim, en hafa engan poka,og sumir strákar hafa spjöld, sem Þeir skrifa ýmislegt á og hengja svo á fólkið, oftast á fullorðna fólkið, svo að Því. Þykir ekkert gaman á öskudaginn. En strákarnir eiga að hafa steina í poka og hengja á stúlkurnar, en stúlkurnar ösku í poka og hengja á piltana. Hulda ólafsdóttir. V E TRA R D A G U R. . Sg ætla að lýsa einum vetrardegi. Það var í fyrra, að 6g og önnur telpa vorum að sendast niður í bæ og gengum hart. Þá kom svo vont veð- ur, að við sáum ekki neitt, en allt í einu datt telpan ofan í gluggaÞró og var vont aö koma henni upp úr, Því að gluggaÞróin var djúp. Svo hcld- um viö af stað heim, Því að telpan var orðin blaut, af Því að Það var vatn ofan í Þrónni. Þegar mamma hennar sá hana, spurði hún hvar hún ,.fði bleytt sig. Sagði hún henni Það, og fór eg heim til mín. Jóhanna Tryggvadóttir. PERÐ AÐVATNSENDA. Þann 12. mars fékk 7 - A, að fara í skemmtigöngu upp að Vatnsenda eöa að útvarpsstöðinni á Vatnsendahæð, Við lögðum af stað ésamt kennara okkar, ujh morguninn kl. 9. Það var alveg tilvalið veöur, logn og hlíða. Perðin gekk ágætlega alla leiðina. Svo Þegar við vorum komin upp fyrir Oskjuhlíð, fórum við að tínast úr röðunum. Oklcur Þótti mjög gaman alla leiðina. Við fórura að líta til baka, sáum við Þá Þennan líka Þykka reykjar- mökk yfir Reykjavík, Þetta var sannkölluð Reykjavík. Okkur Þótti nú leiö- in aldrei ætla að styttast, af Því að sumar af okkur telpunum vorum fam- ar að finna til Þreytu, Þegar lengra dró. Við höfðum með okkur mjólk og bita, en okkur var farið að langa svo mikið að fá að fara að dre-kka. Sum voru heldur að dragast aftur úr, en sum voru langt á undan, Þcgar við vorum komin á vegamótin, fannst okkur heldur farin að styttast leiðin. Pra vegamótunum og upp að stöð vorum við eitt kortér, Stengurnar voru nokkuö hóar í samanburöi við húsið. Það bar ekkert til tíðinda, fyr on við vorurn komin upp að stöð. Við fórum og lituðumst um, Því að flest okk- ar höfðum ekki komið Þangað fyr. Þegar við vorum búin að Því, fórum við

x

Sólskríkjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskríkjan
https://timarit.is/publication/1550

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.