Sólskríkjan - 01.05.1934, Page 5
-3-
að drekka, og Þótti nú mál til komið eftir Þessa longu ferð. Klulckan var
oröin hálf ellefu og fannst okkur við hafa verið fljót á^leiðimni. Við
skoðuðum nú stöðina, og stóð Þar á spjöldum "HáspennaJ Lífshætta", Því
Þar var svo mikið rafmagn. Sv© Því næst fórum við að skoöa^stengurnar,
og fannst okkur nóg til um hæðina, Því Þær voru um 150 m. á hæð. Svo^
Þegar við vorum húin að skoöa Þær lögðum við af^stað, til Þess að na
strætisvagni, en við vorum of sein til Þess. Strákarnir náðu í vörubíl,
en við Þurftum að híða Þangað til við fongjum annan híl. En Það hrást,
svo viö Þurftum að híða eftir strætisvagni til hálf eitt.
Guðrún Markúsdóttir.
V 0 R V í S A.
Nú grösin aftur gróa
gul og rauö og hlá,
í morgun út í móa
ég marga fugla sá.
Pálína Eggertsdóttir.
VORFEGURÐ ÍSLANDS.
Hinn fegurðaríkasti hluti érsins er vorið, í öllum sínum skrúða og
hlóma. Lækirnir og árnar fara með feykna hraða niöur hlíðarnar og flýta
sér að komast út í árnar og sjóinn.
Lömhin leika við hverja sína klauf, í fáum orðum sagt, allt er í
fullum gangi og fjöri. Pagurt er að líta ofan af fjallshrún ofan í svcit-
> irnar, með túnum,vötnum, ám og bæjum. Og í fjarska rísa snævi Þakin
fjöllin og mæna við hláan himininn, Loftið er fullt af fuglum, hinum
síkvakandi fýörkálfum. En uppi yfir fjöllin gægist hin dýrmæta sól, scm
kveikir allt lífiö og speglar sig í vatninu, eins og stúlkurnar og floiri
gera, og á vatninu haða álftirnar sig í sólargeislunum, og syngja fjör-
uga danslagið sitt.ryBí, hí og hlaka, álftirnar kvaka, o.s.frv. Þetta
syngja Þær á sínu serkennilega máli.
. 1 ánni spriklar hinn kraftmikli f jörfislmr, og stiklar upp fossinn,
sem hrunar fram af hamrinum með söng og gleöilátum. 1 dálítilli fjarlægð
heygja tren kræklóttar greinarnar, hvanngrænar og fagrar með einum lití-
um fjörkálfi á h‘rerju laufi, sjaigjandi og kvakandi sína ásts»r og aðdáunar
söngva.
Gunnar Kristjánsson.