Sólskríkjan - 01.05.1934, Síða 6
4-
Ó H A P P.
. Mig minnir, að Það hafi verið vorið 1932, að ég var austur^í Vík í
Mýrdal. Ég fór út að Skeiðflatarkirkju ásamt tveimur strákum.2g fór
með bíl frá Vík í Mýrdal klukkan eitt. En klukkan 4 fór bílstjórinn með
seinustu ferðina austur aö Vík. En við strákarnir^vorum eftir. Klukkan
var nú orðin 6 og fór oldcur Því að lengja eftir bílnum. Gengum við Þa
áleiðis til Víkur. En viö urðum að fara yfir tvær ár, bser heita Hvammsa
og Deildará, Allt gekk vel út yfir Deildará. En stærsti strákurinn fór
úr sokkunum, Þegar við komum að Hvammsá, og bar okkur yfir ána, Hann bar
mig fyrst yfir og gekk Það vel. En Þegar hann var kominn út í ána í naesta
sinn hrasaði hann á' steini og datt. Strákurinn, sem var á bakinu á honum
var rennandi blautur í fæturna. En ermarnar á hinum vor:ú rennblautar.
Parna Þurkuðum viö sokkana okkar í sólskininu, En á meðan kom bíllinn og
ók hann okkur út í Vík.
Ásgeir Magnússon.
RÉTTARPERÐ.
• ■ Raö var í haust að ég fór í Landréttir. Ég lagði af staö kl. 2
meö samferðafólkinu frá Hellu. Við komum við í Árbæjarhjáleigu og fengum
Þar kaffi. Þar dvöldum við í hálftíma. Pólkið af bænum varð samferða,
Þaö slóst líka í för með okkur fólkið frá Arbæ og Arbæjarhellir. Svo
slóust fleiri í hópinn af hinuan og Þessum bæjum, svo Þaö var orðinn nokk-
uö^stór hópur. Við vorum Þrír strákar, ég og Bjössi frá Hellu og Svanur
fi-á Arbæ. Þeir voru báðir eldri en ég. Þegar við komum að bæ einum, sem
ég man nú ekki nú hvað heitir, kom húsfreyja út ó hlað og bauð olckur
kaffi. Það Þáðu allir boðið nema við strákarnir, svo að kið fórumáundan
folkinu, Viö rötuðum ekki veginn, svo að við urðum að fara eftir straumn— m
um, Því Það fóru nú fleiri en við, svo Það var lítil hætta á Því, að við
viltumst, Viö fórum svo hratt, að viö urðum að á næstum Því á hverjum
fimm^mmútum, Einu sinni fórum við nú út af réttri leið, en komumst heilu
og höldnu.aö réttarstaðnum kl. 8. Við skemmtum okkur vel um nóttina og
um morguninn var farið að draga. Við urðum nú að fara heim, Því klukkan
var orðin 11, og Það var löng leið fyrir höndum, Því við éttum aö reka
feö. Viö komumst heim kl. 7-g-. Þetta er skemmtilegasta réttarferð, sc::
eg hefi farið á æfi minni, Því ég liefi nefnilega ekki farið nema oinu
sinni í rettarferö.
Jens Klein.
SKEMMTILEGIR DAGAR.
Sumarið 1932 fór ég
Vatnaskóg. Við lögðum af
Akraness. Þar biðu tveir
meö nokkrum ^félögum mínum úr K.P.U.M. upp í
stað kl. 8 árdegis á togaranum "Ármann" til
bílar eftir okkur, sem óku okkur til Vatnaskóg-