Sólskríkjan

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sólskríkjan - 01.05.1934, Qupperneq 7

Sólskríkjan - 01.05.1934, Qupperneq 7
-5- ar. Þegar við komum Þangað uppeftir var Þar annar flolckur fyrir, sem var Þúinn að vera viku upp fra og atti að fara með Þilnura til baka. Siðan fórum við að Þorða, og "borðuðum okkur vel sadda, Því að við vorum Þreytt- ir eftir ferðalagið. Svo fóru allir að leika ser, sumir foru i fóuúolta, aðrir í kúlukast eða spjótkast og sumir 1 bófaleik. Þannig lékum við okkur, Þangað til hljóð úr lúðri iieyrðist frá tjaldinu, sem við Toorðuð- um og drukkum í. 1 Þetta skifti áttum við að fara að drekka kaffi, og^ Þá stukku allir drengirnir heim að tjaldinu til að drekka. Þegar Þvx var lokið fóru allir að leika sér aftur. Svona gekk Það alla dagana, og ég hefi sjaldan lifað skemmtilegri stund- ir. Gylfi Gunnarsson. GÆSAR-HAÍÍMÁ OG GVENDUR. Það voru einu sinni hjón á bæ, Þau éttu Þrjá syni. Þeir hétu Jón, Matthías og Guðmundur, en oftast voru samt nöfnin á Þeim stytt, Þegar talað var til Þeirra, eða Þegar Þeir töluðu hver við annan. Gömlu hjón- unum Þótti mjög vænt um ayni sína, en samt var Það eitt, sem Þeim fannst ákaflega leiðinlegt og Það var Það, að Þegar Gvendur fæddist Þá var hann eins lítill og dvergur og hefir lítið stækkað. Þá var Það eirrn sunnudag, að hjónin fóru í kirkju og skildu drengina eftir heima, Það var gott veðurog drengirnir voru að leika sér úti í góða veðrinu. Þegar^Þeir voru búnir að leika sér litla stund, aegir Matti, að hann só nú farinn að verða svangur, enda var hann sagður frekar matgefinn, sagist^hann vilja, að Þeir færu heim og reyndu að ná sér í matarbita. Þeir áttu sinn gæsarungann hver Matti og Gvendur, en Jón átti gæsarmömmu, eins og Þeir kölluðu hana, Því hún var mamma umganna. Þeir féllust á Þetta og héldu heim að bæ til að matreiða. Þegar Þeir komu heim fóru Þcir að leita í búrinu, en fundu Þar fátt ætilegt. Sagði Þá Gvendur, að hann skyldi gefa^Þeim gæsarmömmu, ef hann mætti sækja hana, og játuðu bræðurnir Því, en Jón sagði Þó, að hann ætti gæsarmömmu og Það væri Því harrn, en ekki Gvendur sem gæfi Þeim hana. Síðan fóru bræðumir Jón og Matti inn í bæ til að undirbúa steikina, en Gvendur fór út á tún til að sækja gæsar- ^ mömmu. Gæsarmamma og ungar hennar voru á vappi kringum tjörm, sem var í miðju túninu og áttu sér einskis ills von. Gvendur hafði öft séð hvern- ig kindum er haldið, Þegar ullin er tekin af Þeim'og ætlaði hann sér Því ao fara eins m'eö gæsarmömmu. Hann tók sprett, náði gæsarm'ömmu, sat klof- vega a henni og hélt utan um hálsinn ,. en hann hafði ekki tckið með í reikninginn, að gæsin hafði vængi og varð honum Því bilt við, Þegar hún hoi sig tii fiugs. Hún hækkaði brátt flugið, en Þá tók ekki betra við, Þvi Þa fór hún að berja vængjunum, svo aumingja Gvendur var blár og blóð- ugur. Siðan flaug gæsin upp á hól og Þar hristi hún Gvend af sér, en hann valt ofan holinn og ofan í öskuhnug, sem var Þar fyrir neðan. En gæsin for til unga sinna. Gvendi lá við köfnun í haugnum, en komst samt upp ur eftir mikla áreynslu og var Þá ekki annað en aska frá hvirfli til ilja, Honum Þótti nú samt hálf leiðinlegt að hætta við svo búið, Því hann vissi að bræður^hans mundu hlæja i að honum. Hann labbaði Því að tjörninni og Þvoöi sér um hendur og andlit. Síðan labbaði hann í áttina til gæsarmörnmu, en hún var nú varari um sig en áður og hófi sig til f]ugs en ungarnir syntu út á miðja tjörn. Eftir mikinn eltingaleik náði Gvend-’ a gæsinni, en hún hóf sig til fligs yfir tjörnina, en Þó svo lagt, að Gvendur drost a eftir henni. Þannig dró hún hann langt út i

x

Sólskríkjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskríkjan
https://timarit.is/publication/1550

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.