Sólskríkjan - 01.05.1934, Side 8

Sólskríkjan - 01.05.1934, Side 8
-6- tjörn, en í Tootninum á to'örninni er mikil leðja og Gvendur festist í leöjunni, og ætlaði varla að losna, encia náði hann varla í hotn, Þó grunnt væri, Því svo var hann lítill, Bræðrum hans var nú farið að lengja eftir honum og gáðu út, sáu Þeir Þá gæsarmömmu og unga hennar langt út á. túni. Póru Þeir Þá að veröa hræddir og hlupu úh, ú tún til að gá að Gvendi og komu alveg mátulega til að hjarga honum Jurukknun úr tjörninni. Þoir fóru nú heim með Gvend og háttuðu hann ofan 1 rúm. Síðan fóru Þcir að feyna aftur að finna mat og fundu Þeir hrauðhita, sem Þeir skiftu á milli sín og átu Þurran, Því Þeir fundu ekkert smjör, en ekki er getið urn að Gvendur hafi áreitt gæsarmömmu aftur. Pálína Eggertsdóttir. I I EITT KVÖI.D í HAMBORG. Það var eitt kvöld 1930, að ég var í Hamborg meö pahha og mömmu og hræðrum mínum tveimur. Mamma og bræður mínir áttu að fara með járn- hraut til Danmerkur kl. 8. næsta morgun. Um kvöldið fóru hræður mínir að hátta og ég var látinn sitja hjé Þeim, Þar til að Þeir voru sofnaðir, en mamma og pahhi og fleiri skipsmenn voru hjá skipstjóra í hoði, En Þegar hræður mínir voru sofnaðir Þá leeddist ég upp ó Þilfar og inn til skipstjóra, Eg fókk Þar kökur og mjólk, og svo var farið að segja draugasögur og aðrar svakalegar sögur. En um morguninn kl. 7 fórum við pabbi, majm;a og hræður mínir í land. Við ókum í híl til járn- brautarstöðvarirmar og Þar fórum við út úr og upp í járnbrautina. Síðan kvaddi ég og pabbi bræður mína og mömmu og fórum út úr. Þá hlés járn- hrautin til hrottfarar og menn komu og lokuðu hurðunum á lestinni. Hún fór hægt og sígandi út og alstaöar voru vasaklútar á lofti út um glugg- ana. Eg gat varla tára hundist, Þegar ég sá, aö Þetta stóra ferlíki fór með mömmu og bræður mína í maganum og hvarf út úr húsinu. En ég stilti mig strax og fór með pahha og öðrum manni í veitingahús og fókk öl og kökur. V E T R A R D A G U R. Það var vetrardcgur. Hríð var og rok. Það var hátur að koma úr Roykjavik ti1 Viðeyjar. Þaö var mótorhátur nokkuð stór. Þegnr háturirm 1-0jn‘ Viðeyjar, komst hann ekki að bryggjunni* en hann reyndi og reyndi, og Þá komst hann að henni, en Það var vont við hana, Mamma mín og pabDi minn, bróðir minn og systir mín voru meö. Nú fóru Þau að re-yna aó komast upp, en gátu Það ekki, Það var svo vont við hana. En hróð- ur mmum var kastað upp á hryggjuna. Þá fór háturinn að nesi , sem hét Þorsnes. Þar komst fólkiö unp. Þórir ólafsson.

x

Sólskríkjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskríkjan
https://timarit.is/publication/1550

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.