Sólskríkjan

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sólskríkjan - 01.05.1934, Qupperneq 9

Sólskríkjan - 01.05.1934, Qupperneq 9
-7- BLASSÖLUBÖRN í REYIíJAVÍK. Það ex°u morg iDörn hér í Reykjavík er hafa Það fyrir atvinnu að soljr. hlöð. En Það er mis;jafht hvað Þau gera við peningana, sum selja hlöö til að geta farið á bíó eða keypt sér gott fyrir. Önnur eru sen láta foreldra sína fá Þá til að kaupa mat fyrir. Þaö vaknar meðaumkun lxjá mörgum manninum, er hann sér hörnin ganga fram^og aftur um götuna sársvðng og köld og lítið gengur út af blöðunum. Nú ver-öur hvert barn, er ætlar sér að selja blöö hér x bæ að hafa sérstakt leyfi til aö mega setlja blöð, og Það er mikill munur en áður, Þegar öll börn mattu selja bíöð, hvað lítil sem Þau voru. Guðjón Guðmundur Guðjónsson. F U G L I N N. Það var einu sinni, að ég ætlaði að fara að gæta að hænuungunum á Súðavík, og gá hvort fálkinn hefði tekið nokkurn Þeirra. En Þegar ég var komin að garðinum, sem ungarnir voru í, Þá sá ég lítinn fugl fastan í netinu og hélt ég að Það væri einn af ungunum. Ég tók fuglinn, en Þeg- ar ég er búin að leysa hann úr flækjunni flaug hann á burt. Eg varð svo hissa, að ég hreyfði mig ekki og fuglinn hvarf og ég stekk inn og scgi frá hvað hefði komið fyrir. Ég spyr hvort hænuungi geti flogið, og fólk- ið sagöi mér að ungamir gætu ekki flogið og fuglinn hefir auövitað orðið fegin frelsinu. Asta Magnúsdóttir. ÖSKUDAGURINN. Öskudagurinn var á miövikudag 14. febrúar 1934. Það bar svo til, aö óg fór í strætisvagninum klukkan 1 niður í bæ. En Þegar ég var komin niour á torg, sá eg unga síúlku ásamt fleirum, sem var hinumegin á gangstéttinni. En á gangstéttinni Þar ses ég var, voru nokkrir strákar samankomnir og voru Þeir með ör og var bréf á öðrum endanum en járn a hinum og^miðuðu Þeir Því á stúlkuna, svo skutu Þeir Því. Þeir hittu og örið stóð fast í kápunni heixnar. Mér fannst auðséð að stúlkan kenndi mikið til, og Þegar strákabnir voru búnir að taka örið áður en stúlkan vissi af. Fér hún til lögreglurmar og kærði Þá fyrir henni, og hún fór beina leiö til strákarma og tók af Þeim allar örvar, og Þeir löbbuðu sneyptir heim. Soffía S. Briem.

x

Sólskríkjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskríkjan
https://timarit.is/publication/1550

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.