Sólskríkjan - 01.05.1934, Síða 11
-9-
inn, Því aö ég hélt, að ég yrði fyrir einhverjum hílnum. Sérstaklega
var ég hræddur við strætisvagnana, En svo fór ég að sjá, að allir híl-
arnir komu neðan að og var Þá ekki eins vont að vara sig á Þeim. ríú rori
ég að ganga hægt yfir götuna og Þykist ekkert mikill fyrir, svo vanur
er ég orðinn Þessum hættulegu farartækjum.
Þráinn Löve.
ÓHAPP í BERJAFÖR.
1 sumar var ég út í Viðey að gæta lítillar telpu. Svo var Það^einu
sinni, að fólkið var að koma úr vinnu um kl. 4-|, að okkur langaði í
herjaheiði, og háðum mann að fara með okkur yfir í Gufunes. Hann gerði
Það. Sftir 20 mínútur hyrjuðum við að týna og leika okkur og er^við
vofjjti húin að fylla ílátin, var farið að dimma. Sáum við Það ráð vsenst
aö snúa heim. Er við komum niður á hakkann sáum við engan hát og fórum
að kalla. Eftir nokkra stund kom hétur að sækja okkur og var svo haldið
af stað heim, en er við vorum komin rétt út fyrir Gufunesið rekst hátur-
inn á stein, Varð öllum hvert við. Pór maöurinn að gá að hvað djúpt væri
og komst að Þeirri niðurstöðu, að Þar var mjög grunnt fyrir framan hát-
inn, en hyldýpi til hliðar. Pór maðurinn út á skerið og kallaði á niáip*
Kom Þá annar hátur til okkar og fórum viö öll í hann, nema eigandi o&ts-
ins. Vorum við fegin að koma heim. Daginn eftir var ekki talað um annað
ó eynni én strandið, en nú er Það gleymt og grafið.
Atina Sigurðardóttir.
S K E M M T I F E R Ð,
í sumar fór ungmennafél. á^Hvalfjarðarströnd í skemmtiferð, Þaö
var sæmilegt veöur. Það var afráðið að fyrst yröi fundur haldinn í Botns
hal. Svo var nú haldið heim að Stóra-Botni, Þar var Helgi Jónsson, hrepp
stjóri. Hann hauð okkur inn og gaf okkur kaffi og kökur. Þar sátum viö
svolitla stund^að spjalla saman um hitt og Þetta. Svo fórum við yfir
Botnsá, tveir fóru . fyrir^ofan túnið og Þurftu ekki að fara yfir ána
nema einu sinni, en við fórum fyrir neðan og fórum tvisvar yfir ána.
Svo forum viö upp í fjallið og Þar var stórt og djúpt gil. Þangað fóru
margir af okkur til að sjá Það, svo köstuðum við grjóti niður í gilið
og heyrðum ekkert í steinunum. Þegar ég kom heim var Guðmundur heima. og
sagði við mig, að hann hefði haft leiðinlega vinnu við að gæta að hélj-
unum. Eg varö að fara að hátta, af Því ég átti að fara á fætur klukkan
7 til að fara í vegavinnu.
Ólafur Kristjánsson.
SYSTURNAR.
Þaö voru einu sinni tvær kaupstaðatelpur, sem voru um tíma upp í
sveit. Svo kom að Því, að Það varö lítið matarkjms í kotinu, og Þá voru
telpurnar sendar í kaupstaðarferð til borgarinnar. Svo Þegar Þangað kom