Sólskríkjan - 01.05.1934, Page 13

Sólskríkjan - 01.05.1934, Page 13
SAGAN AF HILDI KONUNGSDÓTTU.R. Einu sinni í fyrndinni réðu kóngur og drottning í ríki sínu. Þau áttu eina dóttur, er Hildur hét. Hún var kvenna fegurst. Eitt sinn kem- ur hún að máli við föður sinn, biður hann að lofa sér ásamt^tveimur Þernum sínum á bát út á stórt fljót, er rann við höllina. Kóngur var tregur að gefa loforð, Því Það var mál manna, að tröll héldi sig í helli nokkrum, sem var í klettum miklum við fljótið,^og Þetta var um kvöld, En konungsdóttirin sótti fast eftir Því. Lét kóngur Þá tilleiðast.Þær fóru nú út á fljótið, Það var blæja logn, máninn óð í skýjum, Þær fara eftir fljótinu og skemmta sér vel, en Þær gleyma tímanum, Því Þær höfðu haft með sér gítar. Þemurnar sungu og lélqi á hljóðfærið fyrir^konungs- dóttir. Þær hrukku upp við að báturinn var stöövaður. Þær litu í kr-ing um sig og sáu að Þær voru komnar í gjé mikla, sem var full af vatni, en báturinn hafði rekist á stein, sem stóð upp úr vatninu. Þær voru algjör- lega viltar, og ætluðu að reyna að fara í aðra átt. En Þá heyróu Þær drunur miklar eins og fjöllin væru að klofna og loks sáu Þær hræðilega stóra risa, sem komu í áttina til Þeirra. Þær urðu skelkaðar og ætluðu. að snúa við, en Þaö var til einkis, Því bæði voru risamir stórstígir og svo vissú Þær ekki í hvaða átt Þær ættu að fara, og tröllin náðu Þeim brátt. Þær féllu allar í ómegin og rönkuðu við sér, Þegar Þær voru komn- ar í hellir mikinn. Það var \xm morgun og' risamir voru farnir á veiöar, en eina stúlku sáu Þær. Hún var fáorð, en sagði Þeim, að hún hefði einu sinni verið á bát meö föður sínum, sem var að fiska, en Þá sá hann Þessa kyrlátu gjá, og fór Þangað og hélt að Þar væri mikill fislcur. uEn Þcá fór fyrir okkur eins og ykkur, og svo földu Þeir föður minn í afskekktu herbergi, en höfðu mig fyrir Þrællf. Þetta sagði hún grátandi. Tröllin komu heim á hverju kveldi með stóra fuglakippu á bakinu eða lömb, sem Þeir höfðu veitt eða stolið. Nú víkur sögunni heim í konungsríki. Þar var harmur mikill, eins og: nærri. má geta. Og kóngur hét hverjum sem gæti frelsað konungsdóttur, að sá skyldi fá konungsdótturina og allt nkið eftir hans dag. Það voru margir hraustir riddarar, sem reyndu eins og Þeir gátu, en Þeir sáust aldrei framar. En svo var Það karl og kerl- ing, sem áttu son er Baldur hét, Hann vildi freista gæfunnar, og bað U1? bcglr h;já f5öur sínum, en honum var neitað, Þá varö harni reiður, fékk ser,/Skörunga og bandstiga. Hann fór é fund konungs og fékk leyfi hjá honum og lagði af stað. Hann kom að björgunum, batt stigann við örina og dkaut henni upp. Þær sem upp í hellinum voru, sáu stigann, festu nann við stein; svo karlssonur komst upp. Hann fann sér felustað. Tröll- in lcomu, Þau fóru.að sofa. Karlssonur kemur fram, Það var eldur á hlóö- uin, hann hitar skörungane og rekur augun úr öllum tröllunum, en Þau hlaupa fr.am af klettunum með óhljóðum og drápust Þau, en Baldur fer heim meö Hlldi, Þernurnai1 og Þrælinn. Þau komust heim og Þaó var haldið Druokaup Þeirra, og Þrællinn varð hjé Þeim, Baldur tók við ríkinu 0& stjornaöi Því vel til dauðadags. Kristinn Guðsteinsson.

x

Sólskríkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskríkjan
https://timarit.is/publication/1550

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.