Smiðjan - 01.03.1934, Blaðsíða 2

Smiðjan - 01.03.1934, Blaðsíða 2
-2- YFIRVOFANDI ATVINNULEYSI t JARITIÐNASINUM. Nú eftir rxokkra daga veröur lokið viðgerðinni á Eaju, og enginn virrna vænta'nleg Þegar Þeirri viðgerð er lokið. Þá tekur við atvinnuleysi hjá felstum eða öllum Þeim mönnum, sem Þar hafa virrnu nú. Þegar Það svo hef- ir staðið yfir um nokkurn tíma og menn orðnir aðÞrengdir af Þeim orsök- um, hefjast launalækkunarárásir at- vinnure kendanna. Byrjun Þess gæti hugsast á Þá leið að Þeir Ljóða einstaka manni, sem Þeir vita að ekki hefir haft vinnu um lcngri tíma, vinnu fyrir smánar- kaup, í von um Það að hann gangi að Þcim, heldur en að hafa ekki neitt. Reynir Þá á stéttvísi hvers eins og samtakamátt heiMarinnar í Þvx að brjóta slíkt á hak aftur. í Því samhandi verðum við að at- huga Það að ekki vex vinnan Þótt at- vinnurekendur kæmu Þessu fram, held- ur yröi Þctta aðeins upphaf allsherj- ar launalækkunarherferðar á hendur stéttinni. Hættan á Þessari launalælckunar- árás er ennÞá meiri vegna Þess hversu mikla veikleika og mikið skiii- ingslcysi fagfélagið hefir sýnt á síðastliðnum tímum í baráttunni fyr- ir hættum kjörum stéttarinnar. Gleggsta dæmið um Þetta er skiln- ingsleysiv Það er fagfélagið sýndi í eftirvinnulaunadeilu járniðnaðamema. Létu félagsmenn nokkra umhoösmenn , íhalds og fasisma hræða sig með fáránlegum grílum er Þeir sýndu mönmxm. Síst her að gleyma Því hlut- verki er socialdemokratabroddarnir höfðu meö höndum í Þessu máli. Þeir fengu Því til leiðar komið að nefnd var fengið málið ti' .-í»sb að tefja fyrir Því og eyðileggja.^ Eftir að félagið hefir sýnt slíkt áhugaleysi fyrir Því að haLda til streitu réttmætum kröfum nemanna, Þá má húast við að atvinnurekendur gangi í fleiri atriðum á hagsmuni stéttarinnar. FRA JARNIÐNAÐINUM. Fáar greinar járniönaöarins munu vera eins. óhóllar eins og cldsmíði, og stafar Það af nokkru leyti af Þeim mikla rikmekki sem kemur frá jéminu, Þegar á Það er slegið, hvort sem Það er heitt eða kalt, enda er alltaf lítið gert til Þess að útiloka rikið. (engin rafvifta) og vegna kuldans á vetrum er hurðum lokað, og troöiö pokum í hrotnar rúður, aftur á móti hefir smiðurinn steikjandi hita á andliti og hrjósti, Þar sem hann stendur við eldinn, en með gólf- inu kemur kuldinn og leitar uppeft- ir honum. Þetta skapar Þá vanlíðan að Þaö er ekki nema fyri r hraust- byggðustu menn að Þola Það til lengd- ar. Það er einnig vitanlegt að um leið og jámið er hitaö tekur Þaö á sig ýms eiturefni úr kolunum, sem hættu- legt er að anda að sér. Til að ráða hót á Þessu Þyrfti að setja upp góð- an kolaofn, sem gerði tvennt í senn, að jafna hitann og soga til sín rýk og óloft. INNLENDAR FRETTIR. Nýlega er lokið vc-rkfalli í Hrís- ey, með sigri verkalýðsins Þar. Al- Þýðuhlaðið kallaði deiluna nóeirðirft kommúnista. Morgunhlaðiö hélt Því fram að engar kröfur um hætt kjör hefðu veriö sett fram. Lesiö taxta Þann, sem prentaður er í Verkalýðshlaðinu '19. mars, ',Þar er greinilegur samanhurður á taxta fyr og nú. Borgarahlöðin ljúga og afflytja málstað verkalýðsins vegna Þess að Þau vita að Verkalýðsblaðið kemur^ út einu sinni í viku, og kcmst Því tæploga yfir aö leíðrétta allar lygar og hlekkingar Þeirra. Félagar verka- menn hjálpum til að gera Verkalýðs- hlaöið að daghlaði. Gefið_ut_af_§hugaliði_járnsmiða.

x

Smiðjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smiðjan
https://timarit.is/publication/1551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.