Skólabjallan - 15.12.1934, Síða 1

Skólabjallan - 15.12.1934, Síða 1
HEISRUaU SKÓLASYSTKIN. Nú Þegar hiö fyrsta hlað Skóla- h.jöllunnar kemur á sjónarsviðiö,verð- ur ekki hjá Því komist, af ýmsum ástatðum, að skýra lítillega frá til- gangi hlaðsins. Tilgangur hlaðsins er í fáum orð- um Þessi: a. að skýra frá helztu viðhurðum í skólanum. h. að æfa nemendur í Þvi að koma hugs unum sínum á pappírinn. Því hefir skotið upp í skólanum að við sem að Þessu hlaði stöndum, séum sprengimenn og tilgangur okkar sé sá að ala á úlfúð og sundurlyndi í fé- lagsskapnum, en Þaö er misskilningur, og við munum kappkosta að halda efni Þessa hlaðs inni á Þeim sviðum, að sem minnst dragi efni og krafta fra skólahlaðinu "Huginn". Okkur er Það fullljóst, að helztu skilyröi fyrir Því, að heiðarlegur félagsskapur geti Þrifist, eru einmitt Þau að samhugur ríki, og að ollir hafi hugfast, aö viröingin fyrir settum reglum og lögum er máttarstoð hins félagslega og horgaralego velsstmis. Aö Þessu at- huguðu teljum við ekki rétt að gera deilumál Þou, er innan skólens hafa risið aö umræðuefni, enda frá mannúð- arinnar sjónarmiöum vart ssemandi að troða hinum svokallaða meirihluta und- ir fleiri jarðarmen, en hann Þegar hefur á sig tekið. Þorm. Pálsson. "FÁIR HJÖTA ELDAHÞA, sm FYRSTIR KVÆIKJA ÞÁj' Sú trú hefir verið all-mjög rikj- andi, hæðo meðal okkar Islendinga og annarra Þjóða, að skáldin Scttu að vers og Þyrftu að vera snauð að Því, sem meistari Jón kallar: "hinn ^yllta leir" eða jarðneska fjármuni. AlÞyðan áleit að skáldin Þyrftu helzt aö vera hein- línis soltin, til Þess sð geta sung- iö Ijóð sín og kenningar inn aó hjarta- rótum Þjóðarinnar, enda er sannleikur- inn sá, að mörg skáld hafa verið lítt , hamingjusöm á almennan m&Iikvarða, shr. orðtakið; "að vera óhomingjusam-

x

Skólabjallan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólabjallan
https://timarit.is/publication/1552

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.