Sendinefndin - 01.04.1934, Qupperneq 2
SENDINEFNDIN
2«
T I L SJÓMAHNA,
Eins cg^mörgum ,ykkar er kunnugt,
hefur Sovetvinafelaginu borist bao
tilboð frá rússneskum verkaly'ð, áð
sendir ,yrðu þeðan fimm menn ur vwrk-
lýðsstétt fra aðalatvinnuvegunum,til
þess^áð kynna sér þær framkvæmdir
sem átt hafa sér stað 1 russneska
verklýðsríkinu.- Nu^ber islenzkum^
sjomönnum að lata mal þetta^til sin
taka og velja sér fulltrua i nefnd-
inat sem hefði baú með höndum áð kynn-
a ser vel Jær framfarir sem hafa orð-
ið í siglinga og fiskiflota Russa.
NÚ vit-um við áð síðan eftir bylt-
ingu hcfa RÚssar komið sér upp/veg-
legan togaraflota, sem hverg^ a ser
sinn líka.- Það get eg fullvissá^
ykkur um ísl. sgkmenn, þvi áð sjon
er sögu ríkari. Ég sem skrifa þessa
grein hefi sgalfur ^stundáð fiskiri
með þessum skipum £ 21/2 mánuð í Hvita
hafinu. Allir erum við^sgomenn sam-
mála um þáð að mörgu se abótavant um
bqrð í togurunum hjá okljur, Yinnu-
timi ahæfilega langur bo um hægari
vinnu væri að ræða heldur en þræla-
vinnu þá sem ísl. sjómönnum yfir-
leitt er boðið að leysa af hendi fyri
ir _ auðvaldið.
i rússneskum togurum er vinndtími
aðeins 8 stundir a solarhring. Þar
eru líka margvísleg hægindi um borð,
svo sem lestrarsalir, bókasöfn o.fl.
En hvenær verður það sem isl.sjómað-
ur veroi þess aðnj'ótandi á sjonum
að hann geti^lesið góðar og fræði-
legar bækur án þess að stela tímann
fra naumum svefntíma*
Það verður ekki fyr en við höfum
vaknað til beirrar meðvitundar að
hafa t-rú^a okkar eigin samtákamætti
innan sjómannafelaganna og utan með
samfylkingarsamt ökum undir forustu
sóomannanna sjalfra,-
S j'ómenn, allir bið sem unnið frels-
i cg nytri menningu sosíalismans,
rnyndið ykkur samtök um borð í skip-
unum sem bygggast á
fullu afnámi auðvaldsins.
Að endingu og í fullu trausti til
ykkar samstarfsbræður, vil ég skora
a ykkur alla oð bregðast vel við
þeirri söfnipn sem^nu fer fram meðal
alls verkalyðs^á íslandi í þeim til-
gangi að koma íslenzku verkalýðs-
sendinefndinni til RÚsslands !!
S j ómað ur,
SENDUM=KONU=TIL =RÚSSLÁNDSá
Verkakonur ! Eg ætla að beina athyrli
ykkat að því hvaða þýðingu þáð hefir
fyrir okkur að senda konu af okkar
stétt til Sovétríkjanna, þar sem kon-
an^hefur full réttindi.
í auðvaldsþjóðfélaginu er konan
kúguð á tvennan hátt. HÚn er arðrænd f
burgeisunum 1 framleiðslunni ennþá
meira^en karlmaðurinn. Og aul: þess e:
hún kúguð á heimilinu, verðiu- að eyo
æfinni að meira eða minna leyti, bun.'l .1
við leiðinleg og tilbreytingarlaus
heimilisstörf. Við verkakonur verðum
áð fara að skilja hvernig með okkur
er^farið og gera þær kröfur, sem vio
sjaum að við eigum heimtingu á, Þáð
er þessvegna nauðsynlegt fyrir okkur
að senda eina verkakonu fra okkur ti
Ráðstjornarríkjanna^ til þess að hún
geti kynt ser þau lifskgör, sem verk
konan þar hefur skapáð sér með volda-
töku verkalýðsins og uppbyggingu sós-
ialásmans. Þar ep konan farin að ná
beim þroska^og buin að læra það, að
hun getur látið til sín táka á öllurn
sviðum, þar sem hun^nu er orðinn hlut
af hinni ráðandi stétt. I Sovótrxkjurv
hefur konan losað ^sig undan kúguninni
og er nu orðin sjálfstæður aðili við
fr$mleiðsluna, sem er hennar e/gin
eign, asamt öðrum hluta verkalýðsins.
Og hun hefur auk þess lgsað sig und-
an fjötrum heimilis þrældómsins.
Sovetkonan er að sýnayþað í verkinu
að hun er enginn eftirbátur Itarlmann-
sins, Hun tekiir virkan þátt^í öllum
mögulegum trúnað arstörfum í fl.okk-
um, fagfólögumt ráðstjórnum, vísinda-
stofnunum, st jornarfyrirtækjum, rauð .
hernum, lögreglunni o.s.frv. Og reyns-
lan sýnir áð^hún er fær um þáðy Með
þessu er Sovétkonan fordæmi allra
vinnandi kvenna i auðvaldslöndunum.
Þessvegna er það þýðingarmikið að ísl.
verkakonur kynnist þessu lordæmi.
Eg treysti ykkur verkakonur, áð gej
allt sem þið getið að styðja að þvi,
að fulltrui fra okkur geti farið. Þio
getið stutt að þvi að utvega iionu til
fararinnar og eins að víðtækri penin; -
söfnun . Það er stuttur tími til stc .u
þar sem fulltrúinn þarf að vera komi
til Moskva fyrir l.mai. Ég veit að
allar verkaonur hljóta að þýálpa til
af fusum vilqa við undirbúninginn,
Konu i nefndina ! !_
Margrét Árnadóttir.