Skákblaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 13

Skákblaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 13
Skákblaðið 7 Betra væri R—f3 og síðan B —e2. 14 ... Hf8 — c8 15 Rgl—e2 . . . 15. BXa6: DXa6 16. Rc5, þessir leikir gætu mjög vel komiðtilmála. 15. ... c6 —c5! 16 Bd3Xa6 . . . Nú er ekki annað að gera en að taka B fórnina því annars er c5Xd4 of sterkt. 16. ... Da5Xa6 17. Ra4Xc5 Da6—b5 18. Re2—f4 . . . fessi ieikur er gerður til þess að styrkja Rc5 og gera hrókfæringu mögulega. Rangt hefði vitanlega verið að leika D —d3? vegna HXc5! sem hefði orðið maiintap. 18. ... Be6—g4! Byrjunin á óvæntri fórn. 19, f2—f3 . . . Að leika 19. H —cl er ekki betra. 19. ... e7—e5 20. Rf4-d3 e5Xd4!! Staöa eftir 20, leik svarts. 21. f3Xg4 . . . Ef e3Xd4 þá B —f5! ógnar BXd3: DXd3 HXc5, þetta kemur í veg fyrir að hvítur geti tryggt stöðu sína. 21. ... d4Xe3 22. Bd2Xe3 Rf6Xg4 23. Be3-f4 . . . Ekki Bd2 vegna Bd4 hótar He8t og síðan BXc5 með manntapi fyrir hvítan. 23. . . . Bg7—c3f 24. Hdl-d2 . . . Hvítur er neyddur til að bera hrók fyrir. Ef Bd2 eða Kfl, þá HXc5. 24. ... Hc8Xc5! 25. Rd3Xc5 . . . Ekki BXb8 vegna De8t. 25. ... Db5Xc5 Einnig er hér gott H —e8t- 26. Bf4Xb8 Dc5-e7t . Óumflýjanlegt drottningartap fyrir hvítan. 27. Kel —dl Rg4-e3t 28. Kdl—cl Re3Xc2 29. Hd2Xc2 • • • Hvftur er kaldur og ákveðinn í vörninni og heldur stöðunni nokkurn veginn jafnri, þó að veikleika gæti í kóngsstöðu hans. Þennan veikleika notar hinn óYið- jafnanlegi sóknari Aljechin. 29. . . . h7— h5 30. HIi 1 — dl Bc3-g7 31. h2—h3 . . . 31. H-c7 er þj^ðingarlaust vegna B —h6t 32. K-bl D-e4t. 31. ... a7 — a5

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.