Sunna - 01.06.1936, Side 1
su
ÚTGEFANDI STÚKAN SUNNA NR. 204 - I. 0. G. T.
TIL LESANDANS
Blað það, sem hér hefur göngu sína, er hið fyrsta, sem hér hefir verið prentað að tilhlutun
Templarareglunnar, svo oss sé kunnugt — að undanteknu barnabiaðinu Blómið, sem kom hér út
fyrir nokkrum árum. — Að i þetta er ráðist, er að miklu leyti afleiðing þess, að aðstandendur
þess hafa komið auga á þörf þá, sem alstaðar er fyrir máisvara siðferðis- og mannúðarmála,
Efni þessa tölubiaðs er smásaga eftir einn félaga stúkunnar Sunna nr. 204, og er hún skrif-
uð í anda Reglunnar og á sér fjölmörg dæmi í veruleikanum. í von um að bæjarbúar gýni oss
skilning sinn á þessari viðleitni vorri, og taki blaðinu vel, höfum vér áformað að gefa það bráð-
lega út aftur, og hafa það þá fjölbreyttara að efni en tök voru á að þessu sinni.
Fétur frá Kleiíum
Smásaga eftir Frosta
Það var einu sinni daglegt við-
kvæði í Eyjum, af drukkinn mað-
ur sást slangra um göturnar, að
„þessi væri eins og Pétur frá
Kleifum". En nú er orðtak þetta
gleymt og annað komið i staðinn.
Þið hafið líklega ekki þekkt
þenna manD, svo ég ætla þesa
vegna að segja ykkur frá honum
í stórum dráttum.
Margar leiðir iiggja til ríkja
Bakkusar, konungs vínandans, og
sýnir eftirfarandi smásögubiot eina
þeirra, sýnir glögglega bölvun á-
fengisnautnarinnar — sannkallaða
hryggðarmynd af þeim, sem falla
í þjónustu þessa djöfuilega vald-
hafa, Mönnum er misjafniega hent
að standast freistingar llfsins, og
þeir, sem falla fyrir þessu valdi
— af hvaða ástæðu sem er —
eru dæmdir án þess hirt sé um
að létta þeim bróðurhönd mann-
kærleikans til viðreisnar. íað er
einmitt hið mikilvæga og göfuga
staif Sunnu og allra annara stúkna
að reisa þá föllnu og losa þá úr
þeljargreipum Bakkusar, og taka
opnum ðrmum bróðuikærleikans
á móti þeim, sem leita hjálpar
þeirra. — En þegar þessi saga
geiist, er engin stúka til, og
Bakkus ríkir í almætti sínu í þess-
um bæ sem öðrum. Pví fór hér
sem oft vill veiða, að sameinaðir
stöndum vér, en sundraðir föllum
vér. —
Pétur á Kleifum var fæddur í
Hraunhól 1817. Oist hann upp
hjá ströngum foreldrum sínum,
sem fastheldin þóttu á gamlar
venjur og siði, ásamt 3 bræðrum
sinum. Hann var yngstur þeirra
bræðra. Snemma bar á því hjá
honum, að hann var bókhneigður
og vel listgefinn, miklu meir en
bræður hans, svo segia mátti, að
hann lærði allt, og að allt léki
í höndum hans. Telgdi hann marga
hluti til, og smíðaði og fekkst við
ýmsar samsetningar úr tié og járni
til hagsbóta fyrir sig og bræðurna
við leiki þeiira. Og svo gat hann
spilað á „munnspilið" hans Munda
i Hólkoti og á sitt eigið „dragspil*.
En faðir Péturs var fátækur, og
geturnar litlar, og varð Pótur þvf
að leggja þessar sérgáfur sinar til
hliðar, en vinna með foður sínum
og bræðrum sem mögulegt var,
„til þess þö að vinna fyrir saltinu
i matinn sinn," eins og faðir hans
var vanur að orða það. Ef hann
sá Pétur með bók eða við útskurð,
þá var vana viðkvæði hans: „Snáf-
aðu og hættu þesau bölvuðu grufli,
strákur, þú lætur hvorki bókvitið
eða útflúr þitt í askinn þinn. Nei-
ónei — og Jíklega verður það
þunnt í belginn á þér.“ — Nei,
slíkt mátti Pétur ekki. Hann var
læs og skrifandi, og það var álitið
nægilegt af þeim foteldrum hans,
hvað bóklegan lærdóm snerti. En
ef hann sást með harmönikuna,
sem fransmaðurinn af strandaða
skipinu gaf honum, þá vaið nú
gauragangur í H'aunhól. Faðir hans
æddi þa um, bölvandi og ragn-
andi yfir „helvítis gaulinu" í strákn-
um. Snati sat og góndi og span-
gólaði hræðilega ámátlega upp t
loftið — úti eða inni — við fyrstu
tóna hljóðfærisins. Bræður Pétuis
hlógu og hömuðust í kring um
hann og stigu einhvers konar
stepp-dans. Yenjuiegast endaði sú
ánægjustund Pétuis þannig, að
faðir hans sparkaði i hundgreyið,