Sunna - 01.06.1936, Blaðsíða 2

Sunna - 01.06.1936, Blaðsíða 2
SUNNA sein þá rak upp enn ámátlegra augislar- og kvalavein tieldur en spmgól'ð, lúbaiði stiákana fyrir „andukotans ólætin og ónytjungs- háttinn alla tið,-1 svo þeir hágrenj- uðu,^ Tók síðan Pótur, fór með hann út í bj ill, lúskraði honum eftirminniiega — „fyrir leti og ómennsku, og lokaði hann þar inni háskælandi af gremju og sáisauka, Harmönikan slapp venjulegast sem öskemd úr hamagangi þessum með hjálp móðurinnar, sem gaman iiaíði af að raula undir rímnalög, sem Pési litli kunni að spila, og gerðu þau það, þegar karlinn var ekki heima, og þegar hann var drukk- inu, en það kom mjög oft fyrir. Vat hann þá illur og hrottalegur, braut áSlt og bramlaði, svo að bezt var að hafa sem minnst af lausahlutum á vegi hans, enda gæHi þá hver að sér og sínu döti Svona var nú barnæska Péturs. og á þeuna hátt leið tíminn ár eftir ár. — Harmónika Péturs var ónýt og flestar listhneigðir hans dauðar fyrir löngu. Það var margt breytt. Bræður hans höfðu farið burtu hver af öðrum þar til hann var ei.nn eftir hjá kaili og kerlingu. "Nú áttu þau heiina á Kleifum. því „Hraunhóll" var tekinn af hon- um upp í bæjargjöld, þannig, að hann vaið að selja t.il að geta borgað og koypti hann þá kotið Kleyfar, og þaðan er viðurnefni Póturs komið. Margt bar Pétui við að vinna, og þótti hann dugandi verkmaður af þeitn, sem til hans þekktu, hagsýnn og fylginti sér. En daufur þótti hann og fáskiptinn með af- brigðum, og var ekkí laust við, að sumir héldu hann vera „eitt- hvað svona skrítinn". En sagm- leikurinn var víst sá, ið hantt var eyðilagður í uppvextínmn, allir hans b‘ ztu hæflJeikar brotnir á bak aftur og kyiktir í fæðing- unni. Og bækur þekkti hann yatla nema af afspurn þegar hann var 18 ára og hér er komið sögu. fá ræðst hann vinnumaður að Mó- jjijsum. Þenna vetur döu foreldtar hans og etfði hnnn það, sem þau létu eftir sig. Kom hann því í peuinga, sem hann geymdi mjóg vandlega. í Móhmum var hann í 4 ár, og haíði á þá tíma visu gott kaup, sem hann ávaxtaði sem bezt mögulegt var. Breyttist hann þavna mikið til manns og las allt, sem hönd til náði, Líkaði honum afar vel vistin, sem og öllum við hann. Bað kom því eins og þtuma úr heiðskíiu lofti yfir bóndann i Mó- húsum, þegar Pétur sagði sig úr vistinni hjá honum. Það var á afmælisdag Péturs, að hann fór héðan úr Eyjum til Reykjavíkur. Mér sagði hann, að nú ætlaði hann að fara á skóla, þótt seint væri, því betia væri seint en aldrei. Segii' ekkeit af honum við námið i Reykjavík, aunað en það, að það gekk ágæt- _ lega, sem vænta mátti af honum. Nokkur ár liðu, og hittist þá svo á, að einn embættismaður bæjarins dó, og þurfti því áð fá mann til þess að gegna starf- nuum. Var embættið auglýstlaust til umsóknar, og sóttu matgirum það. Meðal þeirra var Pétur, og varð hann fyrir valinu. Hann hafði þá hlotið lofsveiðan orðotir í Reykjavik og víðar, sem bráð- flinkur sóifiæðingur í þessari etn- bættisgrein. Pétur kom því aftur til Vest- mannaeyja. En hver skyldi trúa því, að það væri hann, sem steig upp á bryggjuna? Stór og svait- hærður mað lítið yfirvararskegg, magur og fölur í andliti, kiæddur svöitum fötum og ftakka, bar hvítt hálslíti og gljáandi utlenda skó á fótutn. Á höfðinu bar hann svaita oturskinnshúfu að rikta maitna hætti, og gekk við svait- gljáandi göngustaf. Svipur hans var góðlegur , en þreytulegur. — „Já, hvílík breyting sem orðin er á honum Pétri frá Kleifum", sagði íólkið og starði steinhissa á hann, þat sem hann hár og höfð- inglegur gekk um göturnar, heils- andi vinum og gömlum kunningj* um sínum. Hann var heizt ó- þekkjanlegur fyrlr sama mann, hvað útlitið snerti, og alúðlegur var hann I viðræbum. Pétur tók nú við staifa sinum, sem hann stundaði mtð tiú- memisku og af hinu mesta kapph Ávann hann sór fljötlega hylli yfirmanna sínna með vel unnu staifi í þágu embættisins. Undir- menn hans viitu hann og báru til hans hiýjan hug og kepptust um að vinna honum sem allra bezt i haginn. Eyjabuar þóttust hólpnir að hafa fengið hann í einbættið og var hann í þeina augum sannkallað Valmenni. En svo kom ógæfan allt i einu. Hann kynt.ist systkinum frá Reykjavík, sem dvöldu hór. Bróð- irinn var diykkfeldur gleðimaður, óg með honum komst Pétur inn á vegi Bakkusar. Systirin, Jónína, var lagleg og varð Pótur hrifinn af henni. Hann fór að eiska hana heitt og innilega, og endurgalt hún tiifinniugar hans í fyrstu, svo hann var far farinn að hugsa til giftingarinnar og húsföðutstaifa sinna með óumræðilegri gleði. En margt íer öðru vísi en ætlað er og svo fór hér. Einn góðan veð- urdag fékk hann óvænta heim- sókn af heitmey sinni. Það þatf ekki að vera að tala um hvað þeim för á miiíi, og er mér það þó í fersku minni, þar sem ég var einn af undirmönnuin hans um skeið og heytði övart tal þeirra. Bað er ekki að orðiengja það, Jónína segir houtini upp, og kveðst fara með næsta skipi t i Reykjavíkur með Helga frá Lyng- bóli, sem hún sé nú tiúlofuð. Kastaði hún luingrium á borðið og „liélt hann yrði vist ekki í vandtæðum að finna aðra, sem væri heppilegri til ásta við hann,“ Pétur stoð sem þrumu lostinu og staiði á dyrnar, sem hún for út um, án þess að mæl.i otð, -á hutðina lokast á eftir henni .— og um leið var eins og gæfndisiu lokaði fyrir honum hnll '.rdyum sínum, sem hann hafði í þaim vegmn verið að fá opnaðar til fulis. Hann sat hugsi, hailaðist fram á borÖið á hendur írám. '

x

Sunna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunna
https://timarit.is/publication/1556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.