Öreigaæska - 01.05.1934, Page 4

Öreigaæska - 01.05.1934, Page 4
4 ÖREIGAÆSKA. Verzlið við Bræðraborg. Verzlunin Bræðraborg er vel birg af matvörum með sínu alþekta góða verði. Einnig Búsáhöldum, Burstavörum, Leirtaui, Glervöru t, d. skálum, asijum, vatnsflöskum, glösum, mjólkurkönnum, sykurstellum, smjörkúpum o, fl. Munngæti í miklu úrvali, svo sem: Súkkulaði, Crem- súkkulaði, Kokusstengur, Likörconfekt, Sleikjur, Marcipan- brauð etc. Næstu daga verður tekið upp mikið af nýjum vörum. Lítið inn í Bræðraborg ef ykkur vantar eitthvað það hefur alltaf borgað sig hvað verð og vörugæði snertir. Harðabrauð: Kringlur, Skonrok og' Tvíbökur, einnig* eru kökur og brauð viðurkennd hjá Sveinbirni bakara. VEFNAOARV0RUVERZLUN Skúla K. Eiríkssonar. Nýkomið: Gólfrenningar (Dreiglar). Sængurver hvít, (Damask á kr. 5,75 í verið). Kjólatau, fjölbreytt úrval. Karlmanns- nærföt. Sokkar. Bindi. Handskar. Dívanteppi. Borðteppi. Gólfteppi o. m. fl. — Með næstu skipum kemur mikið af vörum. — Með Detti- foss kemur mikið úrval af karlmannsfötum, geymið að fá ykkur föt þangað til, því þá fáið þið föt sem fara vel að allra dómi, besta sönnun þess er, að aldrei kemur nóg af þeim. — Einnig Rykfrakkar. Húfur. Hattar o. m. m. fl. vinnu, atvinnuleysisstyrkjum og tryggingum. 3. Gegn launalækkunum, taxta- og verkfallsbrotum, auknum at- vinnuhraða og aukinni véla- notkun, fyrir styttingu vinnu- tfmans með óskertu dagkaupi, fyrir auknu öryggi og bættum aðbúnaði við vinnuna, fyrir ákveðnum kauptaxta verklýðs- æskunnar, fyrir kauphækkun og sömu launum við sömu vinnu. 4. Gegn þvingunarákvæðum fá- tækralaganna, fyrir fullkomnu skoðanafrelsi, ritfrelsi og mál- frelsi. 5. Gegn stórveldastríði og árás- um á Sovétlýðveldin, gegn þjóðernisofstæki, fyrir alþjóða- hyggju verkalýðsins, fyrir verkalýðsbyltingunni og alræði öreiganna á íslandi. Starfsemi ungherja. Ungherjafélagsskapurinn er afar þýðingarmikill fyrir verkamanna- börn og foreldra þeirra. Hann elur börnin upp til þess að standa við hlið foreldra sinna í stétta- baráttunni. Ungherjadeildir eru nú víða hér á landi og stöðugt verið að stofna nýjar. Ungherjarnir á ísafirði hafa nú komist í bréfaviðskifti við ungherja víða út um heim, aðallega í Nor- egi og Sovétlýðveldunum. Skrifast þeir á um starfsemi deildanna o. fl. Ungherjarnir hérna fengu ný- lega bréf frá barnaskóla í Moskva. Einn ungherji skrifar: »Hjá okkur er kenslunni hagað eftir þroska hvers okkar. Okkur er skift niður í marga námshópa. í skólanum eru tvö verkstæði. Á þessum verkst. lærum við að vinna. Og í efstu bekkjum, 7. og 8. bekk, er okkur kent að fara með vélar“, o. s. frv. — Kensla í Sovétlýðv. er gerólík hinu borgaralega upp- eldi hér I skólum. Þar fá börnin hagnýta þekkingu og sannan skiln- ing á llfinu. Börnin eru þátttak- endui í sköpun hins nýja Iífs þar og búa sig undir að verða dug- Nýkomnar íslenskar kartöflur. Mafth. Sveinsson. legir starfsmenn hinnar sósíaltisku uppbyggingar. — Verið alltaf við- búnir ungherjar til baráttu fyrir málefnum verkalýðsins! Sparið peninga! Látið þá mála, sem mála fljótast, ódýrast og’ best. Jósep & Kristján. Abyrgðarm.: Sigríður Bjarnad. Prenlstoían ísrún.

x

Öreigaæska

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öreigaæska
https://timarit.is/publication/1559

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.