Rit Mógilsár - 2013, Side 8

Rit Mógilsár - 2013, Side 8
 8 Rit Mógilsár 28/2012 mynd þar sem verið er að ákvarða gróskuflokka fyrir alaskaösp. Þar eru mælingar í Dalasýslu og Breiðdal að metast í gróskuflokk POP-2 en mælingar í uppsveitum Suðurlands- undirlendis í POP0. Niðurstöður á röðun skógræktarsvæð- anna í gróskuflokka er síðan sýnd í 2. töflu. Svæðin eru að raðast í flokka þar 1. mynd. Gróskuflokkar alaskaaspar ásamt gildum fyrir aldur og yfirhæð frá mælingum á alaskaösp í úttekt á skógræktarskilyrðum. Mælipunktar í nágrenni eða á skógræktarsvæðunum sem um ræðir eru auðkenndir með lit. Fjöldi flokka Laxaborg Belgsá Ormsstaðir Skarfanes Alaskaösp 3 Lítil Lítil Meðal Stafafura 3 Lítil Meðal Meðal Meðal Sitkagreni 3 Meðal Meðal Meðal Mikil Síberíulerki 2 Lítil Birki 2 Lítil 2. tafla. Fjöldi gróskuflokka fyrir hverja trjátegund og metinn gróskuflokkur fyrir hvert skógræktarsvæði. Fyrir trjátegundir með þrjá gróskuflokka eru þeir nefndir: Lítil, meðal og mikil gróska. Fyrir trjátegundir með tvo flokka er gróskan einungis nefnd lítil eða mikil.

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.