Rit Mógilsár - 2013, Side 10

Rit Mógilsár - 2013, Side 10
 10 Rit Mógilsár 28/2012 Ef skógur hefur verið ræktaður á fram- ræstu mýrlendi var notaður alþjóðlegur losunarstuðull 0,52 tonn CO2/ha og ár (IPCC 2003). Niðurstöður og umræða Árleg binding CO2 á samningstímanum Það form samninga sem Skógrækt ríkisins og Landsvirkjun hafa verið í við- ræðum um er þannig að kolefnisbinding skógræktar er leigð til Landsvirkjunar í 50 ár frá gróðursetningu. Þetta þýðir að sá tími sem það tekur að gróðursetja í landið hefur áhrif á lengd samningstíma á hverju svæði. Fyrstu gróðursetning- arnar eru að detta út úr samningnum að 50 árum liðnum og er kolefnis- binding á þeim svæðum ekki talin með á 51. ári meðan kolefnisbinding yngri 2. mynd. Spáferlar fyrir árlega bindingu nýskógræktar á svæðunum fjórum. Mælikvarði á Y-ási er afar misjafn á milli mynda. Meðalbinding Laxaborg Belgsá Ormsstaðir Skarfanes Heild Yfir allt tímabilið 69 385 1.112 2.857 4.424 2012-2022 14 117 238 625 994 2023-2032 37 247 575 1.997 2.856 2033-2042 90 518 1.198 3.745 5.550 2043-2052 131 675 2.061 5.137 8.004 2053-2062 84 398 1.593 3.898 5.973 2063-2072 47 243 716 1.517 2.522 5. tafla. Meðaltals árleg binding CO2 í tonnum skipt á svæði og árabil.

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.