Hjálmur - 29.01.1953, Qupperneq 3
H J Á L M U R
3
| TILKYNNING
jÍI um flokkun húsa og gjaldskrá til iðgjalda-
greiðslu af brunatryggingum fasteigna í
Hafnarfirði.
iíi Almenningi til atliugunar og leiðbeiningar birtist hér 2.
ÍÍÍ grein samnings þess, er bæjarstjóm Hafnarf jarðar hefur gert
III við Brunabótafélag íslands um lækkun brunabótaiðgjalda
ijj á fasteignum í Hafnarfirði.
jjj Flokkun húsa og gjaldskrá fyrir Hafnarfjarðarkaupstað
jjj verði sem hér segir:
I I. ALMENN IÐGJÖLD:
I. flokkur........................ 0,6 %
II. flokkur ...................... 1,5 %
III. flokkur...................... 2,7 %«
IV. flokkur...................... 4,0 %o
FLOKKUNARREGLUR
l|| I. FLOKKUR
iÍÍ Hús byggð úr steini, steinsteypu eða öðrum eldtraust-
iÍÍ um efnum, enda séu loft, gólf, innveggir og stigar einnig
iÍÍ úr eldtraustum efnum. Til þessa flokks teljast hús með lágu
iÍÍ þaki (valmaþaki) og önnur, þegar ekki er fastur stigi upp
iÍÍ í rishæð. — Látið skal óátalið þótt einstaka skilveggir séu
111 úr óeldtraustu efni, séu þeir eldvarðir, t. d. múrhúðaðir.
jji Sama gildir um stiga.
|| II. FLOKKUR
i|j Öll önnur hús byggð úr steini, steinsteypu eða öðrum
jjj eldtraustum efnum, sem ekki fullnægja skilyrðum um I.
||j flokk. Þak eldvarið.
Í|| III. FLOKKUR
jjj Hús byggð úr timbri, enda séu allir útveggir eldvarðir
jjj s. s. með bárujárni, skífum, asbesti eða múrhúðaðir. Þak
jjj eldvarið.
jjj Séu allir innveggir, gólf og loft slíkra húsa eldvarin. er
jjj heimilt að gefa 20% afslátt af iðgjöldum.
III IV. FLOKKUR
jjj Öll önnur hús.
jjj Marglyft steinhús, sem eru með steinsteyptum loftum að
jjj nokkru eða öllu leyti, en ekki geta talizt til I. flokks húsa,
jjj flokkist í sérstakan milliflokk, eftir þeim reglum, að hús,
jjj sem eru úr steinsteypu að öllu leyti, nema hvað þakhæð er
jjj innréttuð úr óeldtraustu efni, fær 60% afslátt frá II. flokks
;!! iðgjöldum umreiknað eftir hlutfallinu.
iÍÍ Eldtraustar hæðir -t- þak
|Í| Heildartala hæða -j- þak
ili Séu hins vegar fleiri hæðir óeldtraustar er afslátturinn
iii 40% umreiknað eftir sama hlutfalli.
II Dæmi: Tveggja hæða hús með rishæð og kjallara.
II. flokks iðgjald 1.5%0 -j- 60% x ?í = 0,825%o.
!i! II. Afsláttur á sérstökum iðgjöldum (þ. e. iðnaðar-, verzl-
III unar- eða verksmiðjubyggingar) hækki úr 20% í 25%.
III III. Viðbótariðgjöld fyrir ólöglegan umbúnað eldfæra
!!i skulu vera þessi:
ll A. ALMENN ÍBÚÐARHÚS:
jj! 1. Ólöglegur umbúnaður á venjulegum elastæðum 0,5%«
jjj 2. Ólöglegur umbúnaður á olíukyntum eldstæðum .. %0 f
ijj B. SÉR-ÁHÆTTUR (verzlunar-, iðnaðar- og verksmiðju-
iii hús o. fl.).
Fyrir ólöglegan umbúnað eldfæra .......... 2%0
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Helgi Hannesson.
| Útdregin skuldabréf
III 6% skuldabréfalán Hafnarfjarðarkaupstaðar
til hafnarframkvæmda 1950 til 10 ára.
jjj Notarius publicus í Hafnarfirði hefur annazt útdrátt fyr-
jjj ir ofangreindu láni, samkvæmt aðalskuldabréfi útgefnu í
jjj marz 1950.
iii Þessi bréf voru dregin út:
Litra A nr. 8, 16, 22, 36.
— B nr. 1, 10, 27, 31, 53, 61, 62, 64, 66, 69,
70, 84, 94, 106, 123.
— C nr. 9, 13, 14, 47, 48, 51, 56, 72, 76, 83,
125, 131, 135, 137, 156, 157, 165, 171, 188, 189.
— D nr. 27, 32, 60, 61, 66, 74, 81, 115, 156, 166,
184, 185, 190, 201, 205, 225, 230, 233, 236, 247,
253, 256, 259, 272, 279 280, 289, 295, 302, 308,
315, 329, 338, 339, 340, 360, 366, 384, 416, 421,
433, 439, 443, 449, 452, 461, 463, 490, 493, 498.
jjj Andvirði skuldabréfa þessara og gjaldfallnir vextir verða
jii greiddir 1. apríl 1953 í skrifstofu bæjarstjórans í Hafnar-
|| firði.
III Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
31. desember 1952.
jjj Helgi Hannesson.
KAUP
verkakvenna í Hatnarlirði
er eins og hér segir eftir 19. desember s. 1.:
A. Almenn dagvinna kr. 10.43 á klst.
B. Vinna við saltfisk önnur en uppstöflun og uppskip-
un kr. 10.71 á klst.
C. Uppstöflun á saltfiski og uppskipun á fiski kr. 11.28
á klst.
Þvottur og ræsting kr. 11.47.
Hreingerningar kr. 13.04 á klst.
Eftirvinna greiðist með 50% álagi og nætur og helgi-
dagavinna með 100% álagi.
K AUP
VÖRUBÍLSTJÓRA í HAFNARFIRÐI
Nætur- og
Dagv. Eftirv. helgidagv.
Fyrir 2'A tonns vörubifreiðar . .. . 47.83 55.52 63.21
Fyrir 2)1—3 tonns hlassþunga . .. . 53.42 61.11 68.80
Fyrir 3—3'A tonns hlassþunga . ... 58.98 66.67 74.36
Fyrir 3)á—4 tonns hlassþunga .... 64.56 72.25 79.94
Fyrir 4—4)1 tonns hlassþunga .... 70.12 77.81 85.50
Allir aðrir textar hækka í sama hlutfalli.