Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 29

Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 29
KAUPFÉLAGSBLAÐIÐ BLAUPUNKT Flatur skjáar • 50 stööva minni • Fullkomin fjarstýring ■ 2x15 watta magnari • Útgangurfyrirtvo auka hátalara ■ Teietext • S-VHS tengi • Scart tengi • Tengi fyrir heyrnartæki • Sjálfvirkur stöðvarleitari ■ CTI myndlampi • o.fl. Kjötboroiö er alltat sneisatuIIt at kjötvörum og fiski. stórverkefni verður strika- merking á allar vörur og má eiga von á að það verði sett upp á næsta ári. enn meira. Það sem af er höfum við haldið okkar hlut og vel það." Bjartsýnn „Að lokum vil ég segja það að ég er bjartsýnn á góða jóla-sölu nú í desember. Við munum verða með mörg tilboð í gangi, kjötborðið verður veglegra en nokkru sinni fyrr og við munum bjóða mjög gott úrval í fatnaði og gjafavöru. Ég vona bara að Suðurnesjamenn leiti ekki langt yfir skammt. Hér á Suðurnesjum eru mjög góðar verslanir á öllum sviðum og verðið er ekki hærra en það gerist lægst annars staðar" sagði Gylfi Kristinsson, versl- unarstjóri Samkaups að lokum. Viboð IS 70-39VT* 28 ... hér á Suöurnesjum eru mjög góöar versl- anir á öllum sviðum.. II Samkeppnin. Samkeppnin á matvöru- markaðinum hefur enn auk- ist, þótt mörgum hafi þótt nóg um. Hvað segir ver- slunarstjóri Samkaups um samkeppnina? „Samkeppni á fullan rétt á sér. Það var almennt mál manna að tvær stórar mat- vöruverslanir á Suðurnesj- unum væri nóg og ég tel að svo sé. Markaóurinn leyfir varla meira því það eru jú margar smærri matvöru- verslanir einnig til staðar. Við höfum mætt aukinni sam- keppni með ýmsum ráðum, höfum unnið meira í því að bjóða tilboð vikulega og reynt að bæta þjónustuna Stafrænt • Stereo 32 W • 3 kerfi: Pal/Secam, B/G og NTSC • Teletext meö 90 síðna minni • Skjátexti fyrir aðgerðir • S-VHS tengi. • Nicam tengi • o.fl. Fullkomin fjarstýring • 28 stöðva minni Tímastilling • Skjátexti fyrir aðgerðir • Tengi fyrir „video“ • AV • o.fl. MIKIÐ ÚRVAL ÞÝSKRA OG JAPANSKRA HÁGÆÐA SJÓNVARPSTÆKJA SAffiYO CEP 6022* 20" ■ 29

x

Kaupfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1570

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.