Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 22

Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 22
KAUPFÉLAGSBLAÐIÐ Ullarbarkarnir tóku lagið og sýndu mikil tilþrif. Vet heppnuð árshátíð Kaupfélag Suðurnesja hélt sína árlegu árshátíð í Stapa í mars síðastliðnum. Var þátttaka ágæt og átti starfsfólk féiagsins saman góða kvöldstund. Voru meðfylgj- andi myndir teknar við þetta tækifæri. Bjarki Elíasson tróð oft upp á árshátíðinni og sýndi það og sannaði að hann er fæddur skemmtikraftur. Að sjálfsögðu tók fólk lagið. Stórsöngvarar úr salnum voru fengnir til að koma upp á senu og má sjá nokkur þekkt andlit á myndinni. 22

x

Kaupfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1570

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.