Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Síða 22

Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Síða 22
KAUPFÉLAGSBLAÐIÐ Ullarbarkarnir tóku lagið og sýndu mikil tilþrif. Vet heppnuð árshátíð Kaupfélag Suðurnesja hélt sína árlegu árshátíð í Stapa í mars síðastliðnum. Var þátttaka ágæt og átti starfsfólk féiagsins saman góða kvöldstund. Voru meðfylgj- andi myndir teknar við þetta tækifæri. Bjarki Elíasson tróð oft upp á árshátíðinni og sýndi það og sannaði að hann er fæddur skemmtikraftur. Að sjálfsögðu tók fólk lagið. Stórsöngvarar úr salnum voru fengnir til að koma upp á senu og má sjá nokkur þekkt andlit á myndinni. 22

x

Kaupfélagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1570

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.