Morgunblaðið - 25.03.2021, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2021
1
1
4
4
2
2
5
5
3
3
6
6
7
7
A A
B B
C C
D D
E E
2019 - 2022
Mannvit veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði verkfræði, tækni og nýsköpunar. Hjá okkur
starfar öflugur hópur verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta
reynslu. Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem starfsfólki
líður vel og hefur tækifæri til að móta framtíðina.
Sérfræðingur á sviði innivistar og sjálfbærni
Mannvit óskar eftir að ráða hönnuð á sviði húsbygginga með sjálfbærni að leiðarljósi.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Verk- eða tæknimenntun á sviði húsbygginga.
• Þekking og áhugi á innivist bygginga almennt s.s. loftgæðum og byggingareðlisfræði.
• Þekking á aðferðum til að meta orkunýtingu, varma- og rakaflæði bygginga æskileg.
• Þekking á lífsferilsgreiningum og líftíma kostnaðargreiningum æskileg.
• Þekking og áhugi á umhverfisvottunum svo sem BREEAM og Svansvottunum
æskilegur.
• Verkreynsla er ekki skilyrði, ef viðkomandi getur sýnt fram á að hafa kynnst sem
flestum af ofangreindum þáttum í námi.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2021.
Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri mannvirkja og umhverfis
í síma 422 3015.
Loftræstihönnuður
Mannvit óskar eftir að ráða hönnuð á sviði lagna- og loftræstinga í höfuðstöðvar okkar í
Kópavogi. Fram undan eru skemmtileg, fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Iðnmenntun og/eða menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði, framhaldsmenntun
kostur.
• Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu af loftræstihönnun.
• Reynsla í hönnun loftræstikerfa í Revit og/eða MagiCad er kostur.
• Reynsla af hönnunarstjórn og verkefnastjórn er kostur.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2021.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Sverrir Gunnarsson, sviðsstjóri véla og iðnaðarferla
í síma 422 3088.
Viltu vera hluti af sterkri liðsheild?
Stafræn framtíð
Við leitum að reyndum stjórnanda sem býr yfir:
• Framsýni, metnaði, samskipta- og skipulagsfærni
• Árangursríkri reynslu af stjórnun
• Færni í að skapa liðsheild ásamt jákvæðu
og lausnamiðuðu hugarfari
• Árangursríkri reynslu af stefnumótun og áætlanagerð
• Háskólaprófi sem nýtist í starfi ásamt meistaraprófi
eða mikilli reynslu sem nýtist í starfi
• Góðri færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
• Þekking og reynsla af fjarskipta-
og netöryggismálumæskileg
• Reynsla á sviði nýsköpunar og tækni æskileg
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leitar að stjórnanda
sem hefur brennandi áhuga, þekkingu og/eða reynslu
af stafrænni þróun til að stjórna skrifstofu stafrænna
samskipta hjá ráðuneytinu.
Hlutverk skrifstofunnar er að leiða og styðja við stafræna
þróun í samfélaginu m.a. með mótun og eftirfylgni stefnu
á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni þar með töldum
netöryggismálum. Þá krefjast verkefni skrifstofunnar
töluverðra alþjóðasamskipta.
Við leitum að einstaklingi sem vill ná árangri fyrir samfélagið
með því að mæta áskorunum og nýta tækifæri sem fylgja
stafrænum samskiptum og fjarskiptatækni.
Umsóknarfrestur er til ogmeð föstudagsins 9. apríl. Einstaklingar óháð kyni eru hvattir
til að sækja um. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfimeð
upplýsingum um ástæðu umsóknar og þann árangur sem viðkomandi hefur náð í starfi
og telur að nýtist embættinu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Hjaltadóttir
ráðuneytisstjóri, ragnhildur.hjaltadottir@srn.is eða 545-8200.
Umsóknum skal skila rafrænt á starfatorg.is
Skipað verður í embætti skrifstofustjóra til fimm ára frá og með 1. júní nk.