Morgunblaðið - 28.03.2021, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.3. 2021
Eldgosið í Geldingadölum á Reykjanesskaga
2021
19. mars
Lítið hraungos
hófst í Geldinga-
dölum í Fagra-
dalsfjalli klukkan
20.45.
22. mars
Leiðin að gos-
stöðvunum
frá Suður-
strandarvegi
var stikuð.
23. mars
Bæjarráð Grinda-
víkur ákveður
að gera könnun
meðal íbúa um
nafn á eldgosið.
24. mars
Aukinn kraftur kom í minni gíginn
í gosinu. Veðurstöð á Fagradals-
fjalli tekin í notkun. Fleiri vísinda-
menn stíga fram og segja að gosið
verði langvinnt.
25. mars
Loka þurfti
gossvæðinu
um tíma vegna
gasmengunar
og veðurs.
Helstu viðburðir frá upphafi goss 19. mars
Dyngjur á Reykjanesi
Geldingadalir Selvogsheiði
Heiðin há
Leitin
Hrútagjá
Þráinsskjöldur
Sandfellshæð
Háleyjabunga
Langhóll
KEFLAVÍK
GARÐUR
REYKJAVÍK
GRINDAVÍK
Myndun eldborga og dyngja
við flæðigos
Eldborgmyndast þegar
kleprar hrannast upp kring-
um gosopið Í stuttu gosi
Dyngjur myndast í langvinnu flæðigosi
Stórar dyngjur mynduðust á Íslandi í byrjun nútíma þegar Ísaldarjökullinn
létti þrýstingi af landinu
Meradalir
Fagradalsfjall
Stóri-hrútur
Geldinga-
dalir
Mögulegt umfang hraunbreiðunnar úr Geldingadölum 17 dögum eftir upphaf goss Rúmmál Geldingadala, Nátthaga og Meradala
Áætlað er að
kvikuflæðið sé um
5-6 m3/s en það hefur
lítið breyst frá því að
eldgosið hófst
Haldi gosið áframmeð
svipuðum hætti mun
það byrja að renna
til austurs og í átt að
Meradölum eftir eina
til tvær vikur
Gönguleið
Efnagreiningar Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands á nýja hrauninu í Geldingadölum hafa
staðfest að kvikan sem upp kemur sé frumstæð og komi beint úr möttli af 15-17km dýpi
Eldgosið í Geldingadölum er svokallað flæðigos sem einkennist af að nær eingöngu myndast
hraun, en gjóskuframleiðsla er óveruleg. Hraunin eru fremur slétt og nefnast helluhraun.
Flæðigos mynda einnig eldborgir eða dyngjur eins og finnast víða á Reykjanesskaga.
Spá um brennisteinsmengun (SO2 og SO4) í dag kl. 15.00
Gasmengun við gosstöðvarnar getur alltaf
farið yfir hættumörk, mökkurinn leggst
undan vindi og því öruggast að horfa
til eldgossins með vindinn í bakið
Skjálftavirkni á Reykjanesi frá 24. febrúarSkjálftar stærð 5 og yfir frá 24. febrúar
5
4
3
2
1
0
S
T
Æ
R
Ð
24. feb. 26.mars
KEFLAVÍK
GRINDAVÍK
REYKJAVÍK
Kort: skjalftalisa.vedur.is
24. feb. 21.mars
Geldingadalir
14.mars 5,5
10.mars 5,1
27. feb. 5,2
24.feb. 5,7
1. mars 5,0
Kort: Veðurstofa Íslands
14.000
9.000
2.600
600
350
100 µg/m3
GRINDAVÍK
REYKJAVÍK
KEFLAVÍK
Kort: skjalftalisa.vedur.is
Flæðigos
GosrásBerglög Berggangur
Hrauná
Gígur Hrauntjörn
Gosop Hraunlag
M
yn
d:
W
ik
im
ed
ia
Teikning: Jarðfræði 103, Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson
Dyngjur á Reykjanesskaga
Styrkur gossins í Geldingadölum undanfarna daga
Óróagraf frá skjálftamælinum FAF við Fagradalsfjall sýnir styrk eldgossins á tíðnibilinu 2-4 Hz sem bláa línu á grafinu hér
fyrir neðan. Samkvæmt því hefur styrkur eldgossins síst dvínað, heldur hefur hann aukist jafnt og þétt undanfarna daga.
Velocity (µm/s)
Graf: Veðurstofa Íslands
Kort: Jóhann Helgason