BSRB fréttir - 01.03.1986, Blaðsíða 2

BSRB fréttir - 01.03.1986, Blaðsíða 2
AÐALKJARASAMNINGUR FJármálaráöherrra f.h. rlklssjóös og Bandalag starfsmanna rikls og bæja gera meö sér svofelldan samnlng um breyttngu á gtldandt abalkjarasamn- Ingl abtla. I. grein Efttrfarandt launatafla gtldtr frá gildtstöku samnings þessa: Launa- flokkur 2.*ep 3. prep 4. prep 5. prep 6-prep 7. prep 8-prep 48 16409 17147 17919 18725 19568 20449 21369 22330 49 16901 17662 18457 19287 20155 21062 22010 23000 50 17408 18192 19010 19866 20760 21694 22670 23690 51 17930 18737 19581 20462 21382 22345 23350 24401 52 18468 19299 20168 21076 22024 23015 24051 25133 53 19022 19878 20773 21708 22685 23705 24772 25887 54 19593 20475 21396 22359 23365 24417 25515 26664 55 20181 21089 22038 23030 24066 25149 26281 27463 56 20786 21722 22699 23721 24788 25904 27069 28287 57 21410 22373 23380 24432 25532 26681 27881 29136 58 22052 23045 24082 25165 26298 27481 28718 30010 59 22714 23736 24804 25920 27087 28306 29579 30910 60 23395 24448 25548 26698 27899 29155 30467 31838 61 24097 25181 26315 27499 28736 30029 31381 32793 62 24820 25937 27104 28324 29598 30930 32322 33777 63 25565 26715 27917 29173 30486 31858 33292 34790 64 26332 27516 28755 30049 31401 32814 34290 35834 65 27121 28342 29617 30950 32343 33798 35319 36909 66 27935 29192 30506 31879 33313 34812 36379 38016 67 28773 30068 31421 32835 34313 35857 37470 39156 68 29636 30970 32364 33820 35342 36932 38594 40331 69 30525 31899 33335 34835 36402 38040 39752 41541 70 31441 32856 34335 35880 37494 39181 40945 42787 71 32384 33842 35365 36956 38619 40357 42173 44071 72 33356 34857 36426 38065 39778 41568 43438 45393 73 34357 35903 37518 39207 40971 42815 44741 46755 74 35387 36980 38644 40383 42200 44099 46084 48157 75 36449 38089 39803 41594 43466 45422 47466 49602 76 37542 39232 40997 42842 44770 46785 48890 51090 77 38669 40409 42227 44127 46113 48188 50357 52623 78 39829 41621 43494 45451 47497 49634 51867 54201 79 41024 42870 44799 46815 48921 51123 53423 55828 2. grein Laun haekki á samnlngstímanum sem hér segtr: Hinn 1. júni 1986 um 2,5% Hinn 1. september I986um 3,0% Hinn I. desember 1986 um 2,5% 3. grein Greiöa skal tvisvar á samningstimanum t. mai og 1. júlí sérstakar taunabætur. Launabætur þessar miöast vtö meöattal heildartekna vegna vinnuframtags starfsmanns i fullu starft hjá rikinu í febrúar og mars annars vegar og i april og maí hins vegar. 6. grein Kafti 1.3 "Um forsendur samningsins" veröi þannig: Samningur þessi er geröur á grundvetli neöangreindra forsenda: t. Yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um skattatækkanir, niöurfærslu verölags, aöhalds í verölagsmálum og eflingu samkeppnisstööu útflutnings- og samkeppnisiönaöar. 2. Fyrirliggjandi áætlana um horfur i efnahagsmálum. Nefnd skipuö einum fulltrúa hvors samningsaöila og hagstofustjóra fylgist meö þróun framfærsluvísitölu og kauplags á samningstimabilinu. Nefndin skat meta ástæöur til launahækkana meö hliösjón af þróun kaupmáttar á því tímabiti sem tiöiö er af samningnum og almennra breytinga á launum, sem greidd eru eftir þegar geröum kjarasamningum annarra heildarsamtaka taunþega. Jafnframt skulu metin áhrif breytinga á efnahagslegum forsendum. Nefndin komi saman í maí, ágúst og nóvember. Telji nefndin tilefni til sérstakrar launahækkunar skal ákvöröun hennar gilda frá næstu mánabamótum á efttr. 7. grein Vaktaálag skv grein 1.6.1 reiknast af dagvinnutímakaupi i 59. Ifl 5. þrepi eöa þeim launaflokki sem viökomandi starfi er raöaö í sé hann hærri. 8. grein Grein 1.6.5 veröi þannig:" Lágmarksfjárhæb orlofsfjár fyrir fullt orlofsár skal néma 14 % af maimánaöarlaunum ortofstökuársins í 51. If I. 8. þrepi. 9. grein I kafla 1.7 komi ný grein svohljóöandi: Ríkissjóöur greiöir sérstakt gjald i starfsmenntunarsjóö BSRB. Gjald þetta skal nema 0,20% af föstum mánaöarlaunum. 10. grein Grein 2.4.2 oröist svo:' Hafi starfsmaöur unnib 16 klst. á elnum sólarhring (hverjum 24 klukkustundum), aö meötöldum matar- og kaffihléum, ber honum minnst 8 klukkustunda samfelld hvild án skeröingar á þeim reglubundnu launum, sem hann hefbi fengiö greidd." 11. grein Grein 2.5.5 hljóöi svo: “Fyrir reglubundnar útkallsvaktir starfsfólks á sjúkrahúsum, Rannsóknastofu háskótans og Btóöbanka skal veita frí sem svarar mest 12 dögum fyrir hverjar 1440 stundir á gæsluvakt á ári en htutfallslega færri daga fyrir skemmri vaktir." 12. grein Launabæturnar ákvaröast sem hér segir: Helldartekjur á mánuöi: Launabætun Fæöispeningar skv. grein 3.4.4 skulu vera sem svarar til launa fyrir 1/2 klukkustund í dagvinnu skv. 55. launaflokki. Ab ööru leyti veröi greinin óbreytt. allt aö 25.000 krónur 3.000 krónur 25.000 og atlt aö 30.000 krónur 2.000 krónur 30.000 og allt aö 35.000 krónur 1.500 krónur 13. grein Samningur þessi gildirfrá l.febrúar 1986 til 31. desember 1986. Launabætur greiöast hlutfallslega sé um hlutastarf aö ræöa. 4. gretn Upphaf fyrstu málsgreinar i grein 1.1.13 oröist svo: Eftir 1 árs starfsatdur skal starfsmaöur í fultu starfi fá greidda persónuuppbot sem nemur 22% af desemberlaunum í 59. lfl 8. þrepi." 5. grein Grein 1.2.1 oröist svo: Timakaup i dagvinnu i hverjum launaflokki er 0,615 % af mánaöarkaupi miöab viö 5. launaþrep. Timakaup eftirlaunaþega, sbr. gr. 1.2.2 skal þó miöa viö 8. launaþrep." BÓKANIR meö aöalkjarasamningi f jármálaráöherra og BSRB 28. febrúar 1986 Bókun I Aöilar eru sammála um aö nefnd, sem skipuö veröi tveimur fulltrúum frá B5RB, einum futltrúa frá BHM, tveimur fulltrúum frá fjármálaráöuneytinu og einum fulltrúa tilnefndum af Sambandi islenskra sveitarfélaga veröi faliö aö gera tillögur um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins og reglum um lifeyrissjóöi opinberra starfsmanna. Nefndin skal einnig vinna meö öbrum hagsmunaaöilum aö undirbúningi heildarlöggjafar um starfsemi lífeyrissjóöa.

x

BSRB fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB fréttir
https://timarit.is/publication/1584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.