BSRB-tíðindi - 02.10.1984, Side 1
1. tbl ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTðBER 196**
RÁfiHERRA BAfi
UM FREST
Fulltrúar fjármálaráóuneytis £
deilu þess viö BSRB hafa misst
jarðsambandið. Á fundi þessara
fulltrúa og 10-manna viðræðunefnd-
ar BSRB, sem haldinn var hjá sátta
semjara í gær gerði samninganefnd
ríkisins f.h. fjármálaráðherra
eftirfarandi boð: 1) að með sam-
komulagi fjármálaráðherra og BSRB
verði gefin út bráðabirgðalög um
frestun verkfalls í einn mánuð (D
2) að með slíku samkomulagi heiti
fjármálaráðherra og borgarstjórinn
í Reykjavík þv£, að októberlaun
verði nú greidd út til fálagsmanna
Svar 10-manna viðræðunefndar
BSRB við þessu óvenjulega tilboði
r£kisins var þvert nei.
Jafnframt þessari höfnun 10-
naanna viðræðunefndar BSRB á þessu
tilboði fjármálaráðherra og borgar-
stjóra £trekaði nefndin þá eindreg
nu kröfu, að laun yrðu greidd út
þegar £ stað svo sem lög standa til
og að £ framhaldinu verði teknar
upp alvöru viðræður um kjaramál.
Sáttasemjari hefur boðað fund
með fulltrúum BSRB og fjármálaráð-
herra kl. 10:oo £ dag.
VINNUSTAfilRNIR
MÓTMÆLA
EMBÆTTISMENN A
HÁLUM ÍS
ðvenjuleg harka hefur einkennt
öll viðbrögð fjármálaráðuneytisins
£ deilu þess við BSRB. Harka sem
vart verður skýrö öðru v£si en sem
taugaveiklun. Þannig hefur Höskuld’
ur Jónsson sent út bréf til allra
ráðuneyta þar sem hann hvetur
yfirmenn stofnana til verkfalls-
brota. Segir m.a. £ bráfinu "að
forstöðumönnum r£kisstofnana beri
skylda til að gera allt sem £
þeirra valdi stendur til að draga
úr þeirri röskun er verkfall hefur
á starfsemi stofnana þeirra." Eru
forstöðumenn hvattir til aö halda
starfseminni gangandi eftir þv£
sem t£mi og heilsa þeirra leyfir,
Dæmi um sl£k tilmæli ráðuneytis-
stjóra um verkfallsbrot þekkjast
ekki frá nálægum löndum.
Nú hefur komið £ ljós, að jafn-
vel sú ákvörðun r£kisstjórnarinnar
að greiða ekki laun með lögboðnum
hætti snýst £ höndum þeirra. G£fur-
leg reiði er r£kjandi meðal opin-
berra starfsmanna. Fjöldi stofnana
rikisins hefur lokað. Ötvarp og
sjónvarp senda ekki út, póstnenn
fara sár hægt, tollverðir hafa
verið á stöðugum fundum og s£ma-
lagt niður vinnu og haldið fundi.
Lang flestir skólar landsins hafa
lamast vegna fundahalda kennara
og þannig mætti lengi telja.
Margir.vinnustaðir hafa sent
frá sár yfirlýsingar £ tilefni
lögbrotanna, sem fjármálaráðuneyt-
ið hefur staðið fyrir og krefjast
menn þess áð farið verði að lögum
Meðal þeirra vinnustaða, sem hafa
sent frá sér yfirlýsingar vegna
máls þessa eru Starfsmannafelag
Sjónvarpsins, Starfsmannafálag
Þjóðleikhússins, starfsmenn Pósts
og s£ma við Sölvhólsgötu 11 og fl.
£ dag þriðjudag gera menn ráð fyr-
ir að áfram verði haldið mótmælun-
um vegna lögbrota fjármálaráðu-
neytis. Kennarar hyggjast fjöl-
menna £ launadeild svo dæmi sá
nefnt.
SYNUM STYRK OKKAR