Morgunblaðið - 03.04.2021, Blaðsíða 1
2019 - 2022
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Verðmöt og greiningar á fyrirtækjum
• Gerð kynningargagna
• Kynning og rökstuðningur
greiningarefnis
• Samskipti við viðskiptavini
Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka
Sérfræðingur hjá
Fyrirtækjaráðgjöf
Vegnamikilla umsvifa leitum við að kraftmiklum liðsmanni í
samhentan hóp Fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka.
Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur gegnt leiðandi hlutverki á íslenskum
fjármálamarkaði undanfarin ár. Deildin veitir ráðgjöf við kaup og sölu
fyrirtækja, skráningu fyrirtækja ámarkað, skuldabréfa- og hlutafjárútboð
og yfirtökutilboð á félögum. Fyrirtækjaráðgjöf vinnur náiðmeð fjárfestum
og lykilstjórnendum ímörgum af stærstu fyrirtækjum landsins.
Nánari upplýsingar um starfið veita:
Atli Rafn Björnsson, forstöðumaður Fyrirtækjaráðgjafar, arb@islandsbanki.is, og Sigrún
Ólafsdóttir áMannauðssviði, 844 4172, sigrun.olafs@islandsbanki.is
Umsóknarfrestur er til ogmeð 15. apríl nk.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750mannsmeð ástríðu fyrir árangri. Við vinnum
saman að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Íslandsbanki
hefur staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðaráðuneytis.
Hæfniskröfur:
• Háskólanámámeistarastigi semnýtist í starfi
• Starfsreynsla af fjármálamarkaði er kostur en
ekki skilyrði
• Þekking á reikningshaldi og gerð verðmata er
kostur
• Mikil greiningarhæfni
• Færni í notkunExcel ogPowerPoint
• Gott vald á notkun íslensku og ensku ímæltu
og rituðumáli
• Brennandi áhugi á fjármálamarkaði
• Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og eldmóður
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is