Morgunblaðið - 03.04.2021, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2021
Lögfræðingur
Félag grunnskólakennara er fjölmennasta
aðildarfélag Kennarasambands Íslands með
rúmlega 5.300 félagsmenn. Með stofnun
félagsins í nóvember 1999 sameinuðust allir
grunnskólakennarar landsins í fyrsta sinn í
einu félagi.
Hlutverk félagsins er að vera málsvari þeirra
félagsmanna Kennarasambands Íslands sem
sinna kennslu eða ráðgjöf í grunnskólum.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur um
hæfni viðkoman!i til að gegna star$nu(
Félag grunnskólakennara ,10* augl+sir laust til umsóknar starf lögfræðings( "erkefni 10 eru fjölbreytt
og krefjan!i( Lögfræðingur heyrir un!ir formann 1élags grunnskólakennara, æskilegt er að viðkoman!i
geti hafið störf sem fyrst(
Starfssvið:
• Lögfræðileg ráðgjöf í málefnum félagsmanna(
• %jónusta við 10, einkum á sviði vinnuréttar(
• 'ðstoð við gerð og túlkun kjarasamninga 10(
• Umsagnir lagafrumvarpa og þátttaka í nefn!um f(h( 10(
• #amskipti og samstarf við hagsmunaaðila(
• .ennsla á námskeiðum á vegum 10(
• -álflutningur og önnur lögfræðileg störf(
Menntunar- og hæfniskröfur:
• 3mbættis) eða meistarapróf í lögum( /!l( réttin!i skilyrði(
• Reynsla sem n+tist í starfi er æskileg(
• %ekking á vinnurétti og túlkun kjarasamninga(
• %ekking á störfum félagasamtaka(
• 0óð samskipahæfni og geta til að vinna í krefjan!i umhverfi(
• #jálfstæði í starfi, ögun í vinnubrögðum og hæfni til að miðla málum og ná sáttum(
• -jög gott val! á íslensku og ensku í ræðu og riti(
"ið hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna(
Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is(
Umsjón með star"nu hafa $udur Bjarna-
dóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur Jóna
Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is).
Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun,
stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag
og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu
auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi.
Stofnunin vinnur í víðtæku samráði
við sveitarfélög, önnur stjórnvöld og
hagsmunaaðila.
Skipulagsstofnun starfar á grundvelli skipu-
lagslaga, laga um skipulag haf- og strand-
svæða, laga um mat á umhverfisáhrifum og
laga um umhverfismat áætlana og heyrir
undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið.
Hjá stofnuninni ríkir góður starfsandi
og í boði er góð starfsaðstaða. Nánari
upplýsingar má finna á www.skipulag.is.
Umsókn um starf þarf að fylgja ítarleg
starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur fyrir hæfni viðkoman!i í star$ð(
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við fjölbreytt verkefni í skipulagsmálum
með áherslu á !eiliskipulag og staðarmótun(
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og getu til að leysa
verkefni bæði sjálfstætt og í samvinnu við aðra(
Umsjón með star"nu hafa $uður
Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is)
og Hildur Jóna Ragnarsdóttir
(hildur@vinnvinn.is) hj# !innvinn.
Sérfræðingur í skipulagsgerð
og staðarmótun
&ánari uppl+singar um störfin er að finna á heimasíðu "innvinn, 222(vinnvinn(is(
"ið hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna(
Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is(
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til að vinna að fjölbreyttum verkefnum við vinnslu,
greiningu og miðlun skipulags og umhverfismats í vefsjám og lan!uppl+singakerfum(
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og getu til að leysa
verkefni bæði sjálfstætt og í samvinnu við aðra(
Sérfræðingur í landupplýsingum
Helstu verkefni
• Ráðgjöf og leiðbeiningar um skipulagsgerð sveitarfélaga,
sérstaklega varðan!i gerð og afgreiðslu !eiliskipulags(
• Ýmis verkefni við stefnumótun, leiðbeiningar og miðlun um
skipulagsmál, sérstaklega tengt gerð !eiliskipulags og staðarmótun(
Helstu verkefni
• %róun og rekstur lan!fræðilegra gagnasafna og vefsjáa #kipulagsstofnunar(
• %róun á stafrænu skipulagi(
• 0erð upp!rátta og vinnsla lan!fræðilegra uppl+singa vegna +missa verkefna stofnunarinnar(