Morgunblaðið - 03.04.2021, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2021 7
Bílar
Cadillac Deville 2004
Þessi gullmoli,
Cadillac Deville
2004, leitar að
snillingi til að sýna
sér umhyggju sem
hann á skilið. Bíll í
topplagi með nýja
sjálfskiptingu, nýja sílsa,
vetrardekk á felgum, ekinn
um 200 þús., tjónlaus,
geymdur mest inni.
ÓSANNGJARNT VERÐ
Upplýsingar: vsh@fjarhald.is
Raðauglýsingar 569 1100
Úthlutun leyfa til íslenskra skipa til veiða úr stofni
Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks árið 2021
Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002.
Á árinu 2021 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 225 tonn af bláuggatúnfiski,
miðað við afla upp úr sjó. Af þeim heimildum verður 215 tonnum úthlutað til veiða
með línu og 10 tonnum ráðstafað til að mæta áætluðum meðafla íslenskra skipa á
bláuggatúnfiski.
Leyfishöfum er heimilt að stunda línuveiðar á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember.
Línuveiðar eru einungis heimilar á veiðisvæði norðan 42°00,00´ N milli 10°00,00´ V og
45°00,00´ V. Einungis er heimilt að úthluta heimildum til veiða á línu til tveggja íslenskra
skipa á árinu 2021 skv. reglum ICCAT.
Útgerðir sem hyggjast sækja um leyfi til línuveiða á bláuggatúnfiski árið 2021 skulu skila
umsóknum þar að lútandi til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fyrir 15. apríl 2021.
Í umsókn skal koma fram nánari áætlun um veiðarnar, m.a. veiðiskip, aðstöðu til
aflameðferðar s.s. kælingu eða frystingu afla um borð, löndunarhöfn sem og söluaðila og
markaðsland. Við ákvörðun um úthlutun leyfa verður litið til allra þessara atriða.
Skilyrði er að veiðiskip uppfylli íslenskar reglur um farsvið fyrir Hafsvæði A3. Skipin
skulu hafa eftirlitsmann frá Fiskistofu um borð a.m.k. 20% veiðitíma, vera búin rafrænni
afladagbók og hafa IMO númer. Ráðuneytið áskilur sér því rétt til að hafna umsóknum séu
líkur á að viðkomandi skip séu að einhverju leiti óhentug eða vanbúin til veiðanna með
tilliti til öryggis og/eða búnaðar.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu,
29. mars 2021 Stjórnarráð Íslands
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Smáauglýsingar
Bækur
Davíða Stefánsson
frá Fagraskógi
Ljóðabréf er Davíð Stefánsson
sendi vini sínum árið 1922,
fimmtán erindi á fjórum blöðum
ásamt bókinni Kvæði 1922.
Árituð, verð 650.00 kr.
Frumútgáfa af Svörtum Fjörðum
1919, alskinn verð 75.000 kr.
Þórbergur
Þórðarson
Eigin handrit Þórbergs Þórðar-
sonar, 400 blaðsíður, til sölu ef
viðunandi tilboð fæst
Uppl. í síma 898 9475
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Húsafell
Orlofshús til leigu
í Húsafellsskógi fyrir allt að 8m.
Icelandic vacation house, fb.
k13@simnet.is, S.861-8752.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
Laga ryðbletti á
þökum og tek að
mér ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Vantar þig
hjólbarða?
FINNA.is
með
morgun-
!$#"nu
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykillað árangri allra fyrirtækja.
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is