Morgunblaðið - 01.05.2021, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.05.2021, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 2021 Umbra – þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins óskar eftir að ráða þjónustulundaða bílstjóra til að annast akstur fyrir ráðherra hjá Stjórnarráði Íslands. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. október 2021. Helstu verkefni og ábyrgð Meginverkefni ráðherrabílstjóra er akstur með ráðherra, ýmis konar þjónustuverkefni og önnur verkefni sem hópstjóri ráðherrabílstjóra felur bílstjórunum. Vinnutími er breytilegur og því nauðsynlegt að viðkomandi hafi svigrúm til að vinna að kvöldi og um helgar þegar þess gerist þörf. Umsækjendur þurfa að uppfylla ákveðnar þrekkröfur sem gerðar eru til starfsins áður en til ráðningar kemur. Hæfniskröfur • Hreint sakavottorð skilyrði • Gild ökuréttindi • Gott líkamlegt atgervi • Reglusemi og trúnaður áskilinn • Stundvísi, snyrtimennska og rík þjónustulund áskilin • Góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að starfa í hóp áskilin • Góð almenn tölvufærni • Góð færni í íslensku í ræðu og riti skilyrði Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Á síðari stigum ráðningarferlis verður farið fram á að umsækjendur útvegi sakavottorð og útprentun úr málaskrá lögreglunnar. Ráðið er í stöðurnar til reynslu í sex mánuði með möguleika á fastráðningu í framhaldinu. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og viðkomandi stéttarfélags Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og viðkomandi stéttarfélags Nánari lýsing á starfi er á heimasíðu Intellecta. Upplýsingar veita: Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225 Ráðherrabílstjórar Umbra þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins er miðlæg þjónustueining sem sér um tiltekna rekstrarlega þætti og annars konar þjónustu fyrir ráðuneyti og stofnanir. Starfsmenn eru 38 og notendur þjónustunnar á sjötta hundrað. Snjall sölumaður Vélar og verkfæri er sölu- og þjónustufyrirtæki á sviði rafbúnaðar, aðgangsstýringa, hurða- og gluggabúnaðar, lása og lykla ásamt verkfærum. Við óskumeftir að ráða öflugan sölumann í samhent söluteymi til starfa sem fyrst. Við leitum að aðilameð reynslu af sölu á fyrirtækjamarkaði semhefurmetnað til að ná framúrskarandi árangri. Helstu verkefni og ábyrgð: • Heimsóknir til núverandi viðskiptavina og öflun nýrra viðskiptasambanda. • Tilboðsgerð og eftirfylgni. • Ráðgjöf og afgreiðsla viðskiptavina. • Önnur tengd verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Haldgóð reynsla af sölumennsku á fyrirtækja- markaði er mikill kostur. • Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega, þjónustulund og góð framkoma. • Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu máli. Kunnátta í Norðurlandamálum og/eða þýsku er kostur. • Iðn- eða háskólamenntun á sviði rafiðnaðar er mikill kostur. • Þekking og áhugi á byggingavörumarkaði er kostur. • Góð tölvukunnátta. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Siglaugsson í síma 550 8500. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á starf@vv.is í síðasta lagi 5. maí 2021. Skútuvogur 1 c • 104 Reykjavík • Sími 550 8500 •www.vv.is Stjórnarráð Íslands Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Umhverfissjóður sjókvíaeldis Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019. Umhverfissjóður sjókvíaeldis starfar samkvæmt lögum nr. 71/2008 um fiskeldi, og er sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins á forræði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Samkvæmt reglugerð nr. 874/2019 um Umhverfissjóð sjókvíaeldis skal stjórn sjóðsins taka ákvörðun um forgangsröðun verkefna við úthlutun hvers árs. Við mat á umsóknum við úthlutun árið 2021 munu njóta forgangs rannsóknarverkefni á laxalús, kynlausum eldisfiskum (genaþöggun) og orkuskiptum í sjókvíaeldi. Eftir sem áður styrkir sjóðurinn verkefni á sviði burðarþolsmats og vöktunar. Stofnanir, fiskeldisfyrirtæki, einstaklingar og lögaðilar geta sótt um styrki til sjóðsins. Umsóknarfrestur er til klukkan 16:00, 28. maí 2021 Umsóknum er skilað rafrænt á eyðu- blaðavef stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar á www.anr.is Nánari upplýsingar veitir: Anna Guðný Guðmundsdóttir: anna.gudny.gudmundsdottir@anr.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.