Þjálfi - 01.05.1932, Síða 7

Þjálfi - 01.05.1932, Síða 7
ÞJálfi 7 TILKYMING, Ibúðir Bæjarstjórn hefur samþykkt svohljóðandi áskorun til at- vinnuveitenda í bænum : þar sem fyrirsjáahlegt er, að atvinna verður hér mjög takmörkuð að vertíð lokinni, samþykkir bæjarstjörn áskorun til allra vinnuvéitenda og þeirra, sem yfir vinnu ráða á komandi sumri, að láta þá eina njóta vinnunnar, sem heimilisfasttr éru hér í bænum". þetta tilkynnist hér með. Bæjarstjórinn. og herbergi fyrir einhleypa eru til leigu á Breíðabiiki, Semja ber við Mageás Bergsson, H m Lércfh U> n n st n $t ' u muuuuuuuuuuu Fiðurhelt Léreft J og Flúnel |jt fæst í VÍÐIDAL. ff á allkonar varningi sksmdum og óskemdum, sem bjargað varð úr brunanum, hefst mánudaginn 2. mai. Næríöt, Sokkar, Skór, Gummistigvél, Regnhlífar, Hrein* lætisvörur, Klukkur o. m. m. fl. Tækifærisverð. Allt á að seljast. Útsalan verður í nýju búðinni hjá Sfeinholti, Kjartan finðnmndsson & Go. Islenzkt smjor til sölu á Hlíðarenda. Kr. 2,60 kg. - > V ■ ■■■,‘/. ■'■ TILIIIIIIG. Gjaldendur eru hér með minntir á, að gjalddagi fyrra helm- ings útsvara 1932 er 1. mai og fastaeignagjalda 15. mai, er alvarlega skorað á menn að greiða gjöld sín á gjalddaga. Bæjargjaldkerlnn i Vestmannaeyjum 29. apríl 1932. M. Sveinsson. PFAFF saumavélanámskeiðið hefst 20. maí. SIG. SCHEVING. Gramophon- nálar fást í Vfðidal.

x

Þjálfi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjálfi
https://timarit.is/publication/1591

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.